Á meðan sumarið er tíminn til að leyfa náttúrulegu útliti að njóta sín er meiri þörf á smá hressingu þegar sólin hættir að skína.
Smokey förðun er falleg förðun, fljótleg og auðveld en gerir á sama tíma mikið fyrir útlitið. Spurning um að prófa næst þegar þú kíkir út.
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá flottar Hollywood stjörnur með smokey förðun við hin ýmsu tilfefni.
