Draumur hafsins afhjúpaður 6. nóvember 2012 11:00 Málverkið Draumur hafsins sem Rafaella Brizuela Sigurðardóttir bjó til er tilbúið. Fréttablaðið/Stefán "Ég er mjög ánægð með þetta. Þetta hefur allt heppnast ofsalega vel," segir Rafaella Brizuela Sigurðardóttir. Hún hefur lokið við risastórt málverk, sem kallast Draumur hafsins, á hundrað fermetra húsgafl á Laugavegi 159.Verkefnið hófst í byrjun september, eins og Fréttablaðið hefur greint frá, og lauk í gær. Af því tilefni var haldið partí við listaverkið þar sem boðið var upp á heitt kakó, pinnamat og ís, auk þess sem DJ Margeir þeytti skífum. Hugmyndin á bak við listaverkið kemur úr gamalli persneskri sögu úr bahái-trúnni og einnig úr íslenskri menningu. Rafaella málaði fiska, haf og síðhærða stúlku á vegginn með aðstoð góðs fólks."Ég gerði fiskana, sjóinn og hárið fyrst. En um leið og stelpan var komin á málverkið byrjaði fólk að stoppa og skoða og spyrja. Mörgum finnst þetta ótrúlega flott." Rafallea er með nýtt verkefni í bígerð sem verður ef allt gengur að óskum unnið á Húsavík."Það voru strákar sem brutust inn til konu á Húsavík. Hún talaði við þessa stráka og foreldra þeirra og hugsaði svo með sér hvernig það væri að bjóða þessum krökkum að taka þátt í verkefni næsta sumar. Þau eru búin að finna vegg og vilja fá mig til að gera einhverja skemmtilega mynd með þeim," segir Rafaella, sem tekur fram að verkefnið sé á byrjunarstigi. - fbRafaella vígði verkið og klippti á borðann við fögnuð viðstaddra.Verkið stendur við Laugaveg, rétt fyrir ofan Hlemm. Menning Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Ég er mjög ánægð með þetta. Þetta hefur allt heppnast ofsalega vel," segir Rafaella Brizuela Sigurðardóttir. Hún hefur lokið við risastórt málverk, sem kallast Draumur hafsins, á hundrað fermetra húsgafl á Laugavegi 159.Verkefnið hófst í byrjun september, eins og Fréttablaðið hefur greint frá, og lauk í gær. Af því tilefni var haldið partí við listaverkið þar sem boðið var upp á heitt kakó, pinnamat og ís, auk þess sem DJ Margeir þeytti skífum. Hugmyndin á bak við listaverkið kemur úr gamalli persneskri sögu úr bahái-trúnni og einnig úr íslenskri menningu. Rafaella málaði fiska, haf og síðhærða stúlku á vegginn með aðstoð góðs fólks."Ég gerði fiskana, sjóinn og hárið fyrst. En um leið og stelpan var komin á málverkið byrjaði fólk að stoppa og skoða og spyrja. Mörgum finnst þetta ótrúlega flott." Rafallea er með nýtt verkefni í bígerð sem verður ef allt gengur að óskum unnið á Húsavík."Það voru strákar sem brutust inn til konu á Húsavík. Hún talaði við þessa stráka og foreldra þeirra og hugsaði svo með sér hvernig það væri að bjóða þessum krökkum að taka þátt í verkefni næsta sumar. Þau eru búin að finna vegg og vilja fá mig til að gera einhverja skemmtilega mynd með þeim," segir Rafaella, sem tekur fram að verkefnið sé á byrjunarstigi. - fbRafaella vígði verkið og klippti á borðann við fögnuð viðstaddra.Verkið stendur við Laugaveg, rétt fyrir ofan Hlemm.
Menning Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira