Smelltu á mynd til að skoða albúm.Myndir/Cover media
Systurnar Pippa og Kate Middleton voru myndaðar í London. Það er ekki að spyrja að því að þær eru smart til hafðar. Báðar klæddar í gallabuxur og fallega vetrarjakka. Pippa í bláum leðurjakka og Kate í hlýjum brúnum loðjakka.