Systur hanna fyrir Coke Light 23. október 2012 16:45 Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Myndir/coke og 365 miðlar Vörumerkið Coke Light hefur í nokkur ár verið tengt við heimsþekkta hönnuði eins og Karl Lagerfeld og Jean Paul Gaultier en þessir hönnuðir ásamt fleirum eiga það sameiginlegt að hafa hannað útlit á umbúðir Coke Light. Núna eru íslenskar systur, þær Sólveig Ragna Guðmundsdóttir og Gunnhildur Edda Guðmundsdottir sem hanna undir merkinu Shadow Creatures, komnar í hóp þessara hönnuða. Ástæðan er að systurnar hönnuðu nýjar umbúðir Coke Light sem komið er í sölu á Íslandi en varan verður framleidd í takmörkuðu upplagi og verður einungis seld á Íslandi. Síðasta haust var haldin fatahönnunarkeppnin Reykjavik Runway sem Coke Light styrkti, þar unnu Shadow Creatures Coke Light verðlaunin.Um leið fengu þær það skemmtilega verkefni að hanna nýjar umbúðir á sérstaka kynningardós og er afrakstur þeirrar vinnu er komin í sölu á Íslandi. Styrkleiki íslenskrar hönnunar er mikill og því þótti framleiðanda vörunnar það tilvalið að fá íslenska hönnuði til að hanna útlitið á umbúðirnar á Coke Light og styrkja um leið og vekja athygli á íslenskri hönnun. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Vörumerkið Coke Light hefur í nokkur ár verið tengt við heimsþekkta hönnuði eins og Karl Lagerfeld og Jean Paul Gaultier en þessir hönnuðir ásamt fleirum eiga það sameiginlegt að hafa hannað útlit á umbúðir Coke Light. Núna eru íslenskar systur, þær Sólveig Ragna Guðmundsdóttir og Gunnhildur Edda Guðmundsdottir sem hanna undir merkinu Shadow Creatures, komnar í hóp þessara hönnuða. Ástæðan er að systurnar hönnuðu nýjar umbúðir Coke Light sem komið er í sölu á Íslandi en varan verður framleidd í takmörkuðu upplagi og verður einungis seld á Íslandi. Síðasta haust var haldin fatahönnunarkeppnin Reykjavik Runway sem Coke Light styrkti, þar unnu Shadow Creatures Coke Light verðlaunin.Um leið fengu þær það skemmtilega verkefni að hanna nýjar umbúðir á sérstaka kynningardós og er afrakstur þeirrar vinnu er komin í sölu á Íslandi. Styrkleiki íslenskrar hönnunar er mikill og því þótti framleiðanda vörunnar það tilvalið að fá íslenska hönnuði til að hanna útlitið á umbúðirnar á Coke Light og styrkja um leið og vekja athygli á íslenskri hönnun.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira