Höfundur Snældunnar látinn 25. október 2012 08:00 Eitt af síðustu verkum Gríms var að endursmíða þetta forláta Henderson-vélhjól frá grunni. Mynd/Guðbjartur Sturluson Grímur Jónsson járnsmiður lést á heimili sínu í Reykjavík að morgni þriðjudagsins 23. október. Grímur, sem var fæddur 24. júní 1926, rak Vélsmiðju Gríms Jónssonar í Súðarvogi þar til fyrir um áratug. Þá tók hann við að sinna margvíslegum hugðarefnum sínum. Eitt síðasta verk Gríms var að endursmíða Henderson-vélhjól frá grunni. Grímur var goðsögn meðal sportveiðimanna. Hann var landsfrægur fluguhnýtari og skapaði meðal annars hina fengsælu Snældu. Grímur lætur eftir sig einn son. Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í fleiri ár Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði
Grímur Jónsson járnsmiður lést á heimili sínu í Reykjavík að morgni þriðjudagsins 23. október. Grímur, sem var fæddur 24. júní 1926, rak Vélsmiðju Gríms Jónssonar í Súðarvogi þar til fyrir um áratug. Þá tók hann við að sinna margvíslegum hugðarefnum sínum. Eitt síðasta verk Gríms var að endursmíða Henderson-vélhjól frá grunni. Grímur var goðsögn meðal sportveiðimanna. Hann var landsfrægur fluguhnýtari og skapaði meðal annars hina fengsælu Snældu. Grímur lætur eftir sig einn son.
Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í fleiri ár Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði