Mál Arons skýrast eftir leikinn gegn Sviss Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2012 14:14 Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta segir enga ákvörðun vera tekna með mál fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar fyrr en eftir landsleikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. Aron lét hafa eftir sér óheppileg ummæli um Albaníu á vefmiðlinum fotbolti.net sem hafa dregið dilk á eftir sér. „Ég ræddi við Aron og hef talað við Geir og Þóri (formann og framkvæmdarstjóra KSÍ) og við viljum ekki ræða þetta núna heldur einbeita okkur að leiknum gegn Sviss," sagði Lars Lagerbäck á blaðamannfundi eftir hádegið. „Mín skoðun er að ef leikmaður gerir mistök eins og Aron gerði þá er ekki hægt að hlaupast undan því. Mér fannst hann bregðast vel við, hann gerði mistök, viðkenndi þau og baðst afsökunar. „Ég reyni að hafa eins fáar reglur og ég get. Menn eru í landsliði og vita hvernig þeir eiga að haga sér. Ef maður er með reglur þá þarf maður að refsa í sífellu og ég vona að menn axli ábyrgð á sinni hegðun hver og einn. Ef menn gera mistök þá geta menn lært af þeim. „Við megum ekki gleyma því að margir þessara leikmanna eru ungir menn og segja stundum hluti sem þeir meina ekkert með. „Ég ræddi við leikmenn eftir leikinn í Albaníu og ítrekaði að menn verði að hugsa um hvað þeir segja og að þeir eru opinberara persónur. Því meira sem sem liðið vinnur þá eykst athyglin á þá og þeir eiga það skilið því þeir hafa staðið sig mjög vel. „Ef menn læra ekki af mistökum sínum og axla ekki ábyrgð á eigin hefðun þá eiga þeir ekkert erindi í landsliðið. Menn mega gera mistök, ég hef gert mörg mistök á lífsleiðinni en geri vonandi ekki eins mörg nú orðið," sagði Lars með bros á vör. „Við förum betur yfir þetta eftir leikinn gegn Sviss," sagði Lars að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta segir enga ákvörðun vera tekna með mál fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar fyrr en eftir landsleikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. Aron lét hafa eftir sér óheppileg ummæli um Albaníu á vefmiðlinum fotbolti.net sem hafa dregið dilk á eftir sér. „Ég ræddi við Aron og hef talað við Geir og Þóri (formann og framkvæmdarstjóra KSÍ) og við viljum ekki ræða þetta núna heldur einbeita okkur að leiknum gegn Sviss," sagði Lars Lagerbäck á blaðamannfundi eftir hádegið. „Mín skoðun er að ef leikmaður gerir mistök eins og Aron gerði þá er ekki hægt að hlaupast undan því. Mér fannst hann bregðast vel við, hann gerði mistök, viðkenndi þau og baðst afsökunar. „Ég reyni að hafa eins fáar reglur og ég get. Menn eru í landsliði og vita hvernig þeir eiga að haga sér. Ef maður er með reglur þá þarf maður að refsa í sífellu og ég vona að menn axli ábyrgð á sinni hegðun hver og einn. Ef menn gera mistök þá geta menn lært af þeim. „Við megum ekki gleyma því að margir þessara leikmanna eru ungir menn og segja stundum hluti sem þeir meina ekkert með. „Ég ræddi við leikmenn eftir leikinn í Albaníu og ítrekaði að menn verði að hugsa um hvað þeir segja og að þeir eru opinberara persónur. Því meira sem sem liðið vinnur þá eykst athyglin á þá og þeir eiga það skilið því þeir hafa staðið sig mjög vel. „Ef menn læra ekki af mistökum sínum og axla ekki ábyrgð á eigin hefðun þá eiga þeir ekkert erindi í landsliðið. Menn mega gera mistök, ég hef gert mörg mistök á lífsleiðinni en geri vonandi ekki eins mörg nú orðið," sagði Lars með bros á vör. „Við förum betur yfir þetta eftir leikinn gegn Sviss," sagði Lars að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira