Kári: Klaufamörk sem við fáum á okkur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 16. október 2012 21:39 Kári í baráttunni í kvöld. mynd/vilhelm „Þetta er algjörlega grátlegt. Við vörðumst vel í klukkutíma eða 70 mínútur. Við fáum á okkur klaufalegt mark. Hannes er með boltann en missir hann og við fáum sex sénsa til að hreinsa en allt kemur fyrir ekki og hann snýr boltann skemmtilega upp í skeytin," sagði Kári Árnason annar miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Sviss í kvöld. „Mér fannst við ráða vel við þá mest allan leikinn og eftir að við fáum okkur þetta mark þá erum við að reyna að skora og fórnum varnarmönnum fram á við. Þá urðum við berskjaldaðir til baka. „Seinna markið var líka klaufalegt, algjör grís, hann skýtur á markið en hittir ekki og boltinn rennur fram hjá mér. „Við lögðum upp með að fá skyndisóknir og það heppnaðist. Þegar Gylfi færi boltann veit maður aldrei hvað gerist. Hann getur skapað eitthvað ótrúlegt og það gerðist nokkrum sinnum. Við fengum dauðafæri til að jafnvel klára þennan leik," sagði Kári. „Auðvitað er allt í lagi að vera með sex stig og fyrir keppnina hefði einhver kannski verið ánægður með það en eins og liðið er og andinn sem við erum með og allt í kringum þetta þá held ég að við hefðum viljað fá meira út úr þessu. „Mér fannst við taktíst vera með þá kortlagða og vera með þá. Við vorum taktíst sterkir. Miðjumennirnir hlupu hliðar saman hliðar allan leikinn og gerðu leikinn auðveldari fyrir mig og Ragga (Ragnar Sigurðsson). Frammistaðan var góð en það var svekkjandi að fá ekkert út úr þessu," sagði Kári að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
„Þetta er algjörlega grátlegt. Við vörðumst vel í klukkutíma eða 70 mínútur. Við fáum á okkur klaufalegt mark. Hannes er með boltann en missir hann og við fáum sex sénsa til að hreinsa en allt kemur fyrir ekki og hann snýr boltann skemmtilega upp í skeytin," sagði Kári Árnason annar miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Sviss í kvöld. „Mér fannst við ráða vel við þá mest allan leikinn og eftir að við fáum okkur þetta mark þá erum við að reyna að skora og fórnum varnarmönnum fram á við. Þá urðum við berskjaldaðir til baka. „Seinna markið var líka klaufalegt, algjör grís, hann skýtur á markið en hittir ekki og boltinn rennur fram hjá mér. „Við lögðum upp með að fá skyndisóknir og það heppnaðist. Þegar Gylfi færi boltann veit maður aldrei hvað gerist. Hann getur skapað eitthvað ótrúlegt og það gerðist nokkrum sinnum. Við fengum dauðafæri til að jafnvel klára þennan leik," sagði Kári. „Auðvitað er allt í lagi að vera með sex stig og fyrir keppnina hefði einhver kannski verið ánægður með það en eins og liðið er og andinn sem við erum með og allt í kringum þetta þá held ég að við hefðum viljað fá meira út úr þessu. „Mér fannst við taktíst vera með þá kortlagða og vera með þá. Við vorum taktíst sterkir. Miðjumennirnir hlupu hliðar saman hliðar allan leikinn og gerðu leikinn auðveldari fyrir mig og Ragga (Ragnar Sigurðsson). Frammistaðan var góð en það var svekkjandi að fá ekkert út úr þessu," sagði Kári að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira