Stóra-Laxá endaði í 673 löxum - megninu sleppt 2. október 2012 08:00 Veiðimenn slepptu 85 prósent aflans í Stóru-Laxá í sumar og vonast er eftir góðri hrygningu. Mynd / Björgólfur Hávarðsson Alls veiddust 673 laxar í Stóru-Laxá í Hreppum á tímabilinu sem lauk núna um mánaðarmótin. Segist nýr leigutaki árinnar afar ánægður. "Ég er mjög ánægður með útkomuna þar sem almennt var tregveiði á Íslandi," segir Árni Baldursson, eigandi Lax-ár, á vef fyrirtæksins. Árni segir marga stórlaxa hafa skilað sér úr Stóru-Laxá í sumar. 85 prósent af öllum veiddum laxi úr ánni hafi verið sleppt. "Það er veiðimönnunum sem hafa verið svona rausnarlegir við ánna okkar að þakka að von er á frábærri hrygningu Stóru-Laxá í haust," segir Árni á lax-a.is.gar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði
Alls veiddust 673 laxar í Stóru-Laxá í Hreppum á tímabilinu sem lauk núna um mánaðarmótin. Segist nýr leigutaki árinnar afar ánægður. "Ég er mjög ánægður með útkomuna þar sem almennt var tregveiði á Íslandi," segir Árni Baldursson, eigandi Lax-ár, á vef fyrirtæksins. Árni segir marga stórlaxa hafa skilað sér úr Stóru-Laxá í sumar. 85 prósent af öllum veiddum laxi úr ánni hafi verið sleppt. "Það er veiðimönnunum sem hafa verið svona rausnarlegir við ánna okkar að þakka að von er á frábærri hrygningu Stóru-Laxá í haust," segir Árni á lax-a.is.gar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði