Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Garðar Örn Úlfarsson skrifar 3. október 2012 22:06 Langá er í rafrænni söluskrá fyrir forútlhutun 2013 sem komin er á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Mynd / Garðar Örn Úlfarsson Langá, Hítará, Straumar, Norðurá og Leirvogsá eru á meðal þeirra veiðisvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur nú sett í forúthlutun fyrir sumarið 2013. Önnur svæði í forúthlutuninni eru Nesveiðar í Aðaldal, Laxá í Dölum og urriðasvæði Laxárdals og Mývatnssveitar. Að því er segir á svfr.is er um að ræða fyrirfram ákveðin tímabil í þessum ám og skilafrestur umsókna um veiðileyfi er til 15. október. Rafræna söluskrá má nálgast á svfr.is. Stangveiði Mest lesið Rólegt í Þórisvatni en mikil veiði í Kvíslaveitum Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Ekki stórt vatn en fín veiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxveiði of erfið fyrir hjartað Veiði Fyrsta fluguveiðisumarið í Eldvatnsbotnum Veiði Bjartsýnn þrátt fyrir að Blanda sé mjög lituð Veiði
Langá, Hítará, Straumar, Norðurá og Leirvogsá eru á meðal þeirra veiðisvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur nú sett í forúthlutun fyrir sumarið 2013. Önnur svæði í forúthlutuninni eru Nesveiðar í Aðaldal, Laxá í Dölum og urriðasvæði Laxárdals og Mývatnssveitar. Að því er segir á svfr.is er um að ræða fyrirfram ákveðin tímabil í þessum ám og skilafrestur umsókna um veiðileyfi er til 15. október. Rafræna söluskrá má nálgast á svfr.is.
Stangveiði Mest lesið Rólegt í Þórisvatni en mikil veiði í Kvíslaveitum Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Ekki stórt vatn en fín veiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxveiði of erfið fyrir hjartað Veiði Fyrsta fluguveiðisumarið í Eldvatnsbotnum Veiði Bjartsýnn þrátt fyrir að Blanda sé mjög lituð Veiði