Ytri-Rangá komin yfir 4 þúsund laxa Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2012 16:37 Klöppin í Ytri-Rangá. Áin er komin yfir 4 þúsund laxa og gæti farið yfir 5 þúsund. Mynd/Trausti Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum. Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað væntanlegt inn um lúgurnar Veiði Spennandi námskeið í veiðileiðsögn Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum.
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Veiði Nýtt Sportveiðiblað væntanlegt inn um lúgurnar Veiði Spennandi námskeið í veiðileiðsögn Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði