Ytri-Rangá komin yfir 4 þúsund laxa Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2012 16:37 Klöppin í Ytri-Rangá. Áin er komin yfir 4 þúsund laxa og gæti farið yfir 5 þúsund. Mynd/Trausti Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum. Stangveiði Mest lesið Óhugnanleg áhrif laxeldis í sjó? Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Þegar takan dettur niður Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði 20-30 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum.
Stangveiði Mest lesið Óhugnanleg áhrif laxeldis í sjó? Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Þegar takan dettur niður Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði 20-30 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði