Það var mikið um stjörnufans á Donna Karan tískusýningunni á tískuvikunni í New York á dögunum en hönnuðurinn er afar eftirsóttur af fræga fólkinu.
Í meðfylgjandi myndasafni má meðal annars sjá þær; Ashley Greene, Rachael Taylor, Bernadette Peters, Bianca Jagger og sjálfa Donna Karan sem sló í gegn með sýningu sinni.

