Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! 15. september 2012 18:41 Stóra Laxá í Hreppum er eitt fallegasta veiðisvæði hér á landinu. Mynd/Svavar Haustævintýrin eru að hellast yfir veiðimenn í Stóru Laxá í Hreppum. Á agn.is segir frá því að stórlax sé að veiðast um alla á, en alls staðar er prýðileg veiði. Hins vegar verður að viðurkennast að ævintýri veiðimanna á svæði III eru meira en væntingar stóðu til en holl sem hóf veiðar klukkan sjö í gærkvöldi var búið að landa 16 löxum í hádeginu í dag. Aðeins er veitt á tvær stangir á þessu minnsta veiðisvæði Stóru Laxár, svo veiðin er með ólíkindum. Síðustu þrjár vaktir á svæði I&II hafa gefið um 30 laxa. Á svæði IV er fiskur vel dreifður og menn hafa sett í hann víða á undanförnum dögum, segir í fréttinni. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Góður gangur í Langá Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Veiði Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði
Haustævintýrin eru að hellast yfir veiðimenn í Stóru Laxá í Hreppum. Á agn.is segir frá því að stórlax sé að veiðast um alla á, en alls staðar er prýðileg veiði. Hins vegar verður að viðurkennast að ævintýri veiðimanna á svæði III eru meira en væntingar stóðu til en holl sem hóf veiðar klukkan sjö í gærkvöldi var búið að landa 16 löxum í hádeginu í dag. Aðeins er veitt á tvær stangir á þessu minnsta veiðisvæði Stóru Laxár, svo veiðin er með ólíkindum. Síðustu þrjár vaktir á svæði I&II hafa gefið um 30 laxa. Á svæði IV er fiskur vel dreifður og menn hafa sett í hann víða á undanförnum dögum, segir í fréttinni. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Góður gangur í Langá Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Veiði Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði