Kenningar á lofti um óánægju Ronaldo Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. september 2012 13:30 Nordic Photos / Getty Images Spænskir fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um ummæli Cristiano Ronaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Granada í gær. Ronaldo sagðist ekki vera ánægður og að félagið vissi ástæður þess. Nú halda spænskir fjölmiðlar því fram að Ronaldo hafði fundað með Florentino Perez, forseta Real Madrid, um helgina og greint honum frá þessu. Útvarpsstöðin Cadena Ser heldur því fram að það sé ósætti á milli leikmanna í liðinu og að honum finnist hann ekki metinn að verðleikum. Aðrir fjölmiðlar segja að hann sé óánægður með að honum hafi ekki verið boðinn nýr samningur við félagið, þó svo að hann eigi enn þrjú ár eftir af núverandi samningi. Þá er því enn fremur haldið fram að Ronaldo hafi verið ósáttur við ummæli Marcelo, liðsfélaga síns. Marcelo sagði að Iker Casillas ætti skilið að fá Gullbolta FIFA fyrir frammistöðu sína á árinu. Enn aðrir segja að Ronaldo sé ósáttur við ósanngjarna frakomu félagsins við nokkra leikmenn sem hann telur til vina sinna. Meðal þeirra má nefna Kaka, Ricardo Carvalho og Fabio Contreao. Þá þykir öðrum fjölmiðlum þetta vera gert í þeim eina tilgangi að fá betri samning við félagið og hærri laun. Hvort sem það er rétt er ljóst að Ronaldo á ekki möguleika á að færa sig um set fyrr en á nýju ári og því hafa forráðamenn Real Madrid tíma til að bregðast við þessu útspili kappans. Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um ummæli Cristiano Ronaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Granada í gær. Ronaldo sagðist ekki vera ánægður og að félagið vissi ástæður þess. Nú halda spænskir fjölmiðlar því fram að Ronaldo hafði fundað með Florentino Perez, forseta Real Madrid, um helgina og greint honum frá þessu. Útvarpsstöðin Cadena Ser heldur því fram að það sé ósætti á milli leikmanna í liðinu og að honum finnist hann ekki metinn að verðleikum. Aðrir fjölmiðlar segja að hann sé óánægður með að honum hafi ekki verið boðinn nýr samningur við félagið, þó svo að hann eigi enn þrjú ár eftir af núverandi samningi. Þá er því enn fremur haldið fram að Ronaldo hafi verið ósáttur við ummæli Marcelo, liðsfélaga síns. Marcelo sagði að Iker Casillas ætti skilið að fá Gullbolta FIFA fyrir frammistöðu sína á árinu. Enn aðrir segja að Ronaldo sé ósáttur við ósanngjarna frakomu félagsins við nokkra leikmenn sem hann telur til vina sinna. Meðal þeirra má nefna Kaka, Ricardo Carvalho og Fabio Contreao. Þá þykir öðrum fjölmiðlum þetta vera gert í þeim eina tilgangi að fá betri samning við félagið og hærri laun. Hvort sem það er rétt er ljóst að Ronaldo á ekki möguleika á að færa sig um set fyrr en á nýju ári og því hafa forráðamenn Real Madrid tíma til að bregðast við þessu útspili kappans.
Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira