Veiðibúðir á Grænlandi teknar í notkun 21. ágúst 2012 10:36 Veiðibúðir sem Lax-á hefur reist í Grænlandi eru veglegar. Mynd / Lax-á. Lax-á hefur tekið nýjar veiðibúðir í Grænlandi í notkun. Þar býðst bæði bæði að veiða bleikju og hreindýr. "Enn á eftir að klára nokkur smáatriði en veiðimenn sem hafa gist eru ánægðir með útkomuna. Hreindýraveiðimenn hafa allir fengið góða hreindýratarfa og bleikjan er afar væn. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá veiðibúðunum og veiðiferðum," segir á lax-a.is Stangveiði Mest lesið Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Vilja rækta Ísafjarðará Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði 7 laxar á land við opnun Norðurár Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði
Lax-á hefur tekið nýjar veiðibúðir í Grænlandi í notkun. Þar býðst bæði bæði að veiða bleikju og hreindýr. "Enn á eftir að klára nokkur smáatriði en veiðimenn sem hafa gist eru ánægðir með útkomuna. Hreindýraveiðimenn hafa allir fengið góða hreindýratarfa og bleikjan er afar væn. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá veiðibúðunum og veiðiferðum," segir á lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Vilja rækta Ísafjarðará Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði 7 laxar á land við opnun Norðurár Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði