Ný Veiðislóð komin út 25. ágúst 2012 00:14 Fjórða tölublað Veiðislóðar er komið út. Fjórða tölublað Veiðislóðar, þetta árið, er komið út. Blaðið er yfir hundrað síður og margt fróðlegt efni þar að finna, svo sem grein eftir dr. Sigríði Þorgeirsdóttur um Jöklu, veiðistaðakynningar, grein um Frostastaðavatn og ósasvæði Laxár á Ásum svo eitthvað sé nefnt. Blaðið er að vanda frítt og má nálgast hér. Stangveiði Mest lesið Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Hrannar Pétursson býður sig fram til stjórnar SVFR Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Minni áhyggjur af vatnsleysi í ánum Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðiferðirnar eru oft misjafnar Veiði 104 sm lax úr Laxá í Dölum Veiði Veiðin að lagast í Langá Veiði
Fjórða tölublað Veiðislóðar, þetta árið, er komið út. Blaðið er yfir hundrað síður og margt fróðlegt efni þar að finna, svo sem grein eftir dr. Sigríði Þorgeirsdóttur um Jöklu, veiðistaðakynningar, grein um Frostastaðavatn og ósasvæði Laxár á Ásum svo eitthvað sé nefnt. Blaðið er að vanda frítt og má nálgast hér.
Stangveiði Mest lesið Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Hrannar Pétursson býður sig fram til stjórnar SVFR Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Minni áhyggjur af vatnsleysi í ánum Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðiferðirnar eru oft misjafnar Veiði 104 sm lax úr Laxá í Dölum Veiði Veiðin að lagast í Langá Veiði