Best klæddu konur vikunnar 27. ágúst 2012 15:23 Myndir/COVERMEDIA Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku. Jennifer Lopez byrjaði vikuna á að koma fram í sætum og sumarlegum kjól eftir Georges Chakra í Las Vegas. Jamie Chung valdi sama blá litinn og J.L á frumsýningu myndarinnar, Premium Rush New York. Stórglæsilegu hælaskórnir hennar koma úr versluninni Zöru.Jordan Brewster vakti mikla athygli í Dallas Partýi í London í fölbleiku Dolce & Gabbana dressi á meðan Dita Von Teese rölti um götur New York í dásamlegum retró kjól. Að lokum er það Ashley Greene, en hún sló í gegn í vínrauðum gala kjól eftir Donna Karan. Segja tískugagnrýnendur þetta án efa eina af hennar bestu stundum á rauða dreglinum. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku. Jennifer Lopez byrjaði vikuna á að koma fram í sætum og sumarlegum kjól eftir Georges Chakra í Las Vegas. Jamie Chung valdi sama blá litinn og J.L á frumsýningu myndarinnar, Premium Rush New York. Stórglæsilegu hælaskórnir hennar koma úr versluninni Zöru.Jordan Brewster vakti mikla athygli í Dallas Partýi í London í fölbleiku Dolce & Gabbana dressi á meðan Dita Von Teese rölti um götur New York í dásamlegum retró kjól. Að lokum er það Ashley Greene, en hún sló í gegn í vínrauðum gala kjól eftir Donna Karan. Segja tískugagnrýnendur þetta án efa eina af hennar bestu stundum á rauða dreglinum.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira