Regnhlífar og regnbogalitir í Gleðigöngunni 11. ágúst 2012 14:15 Gleðigangan hófst núna klukkan tvö. Þrátt fyrir úrhelli eru hátíðargestir með bros á vör. Mikill fjöldi var saman kominn á Vatnsmýrarvegi þar sem gangan hófst. Gengið verður í átt að miðbænum, meðfram Reykjavíkurtjörn og framhjá Arnarhóli þar sem útitónleikar fara fram. Á meðal þeirra sem koma fram eru Friðrik Ómar, Sigga Beinteins, Páll Óskar og Friðrik Dór. Sem fyrr var mikið um dýrðir í göngunni en um fjörutíu atriði voru skráð til leiks. Það vakti síðan mikla lukku þegar Jón Gnarr, borgarstjóri, veifaði til fólksins klæddur eins og þremenningarnar í rússneskur pönkhljómsveitinni Pussy Riot sem nú bíða dóms vegna pönkbænar í dómkirkju í Moskvu. Á vagni Jóns stendur stórum stöfum: Free Pussy Riot. Viðbúnaður lögreglu er með minna móti í ár. Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild verða sex lögreglumenn á bifhjólum sem fylgja göngunni. Þeirra verkefni er að tryggja það að ökumenn virði lokanir á vegum vegna Gleðigöngunnar. Sjúkrabíll er síðan til taks ef þörf er á. Hinsegin Gleðigangan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Gleðigangan hófst núna klukkan tvö. Þrátt fyrir úrhelli eru hátíðargestir með bros á vör. Mikill fjöldi var saman kominn á Vatnsmýrarvegi þar sem gangan hófst. Gengið verður í átt að miðbænum, meðfram Reykjavíkurtjörn og framhjá Arnarhóli þar sem útitónleikar fara fram. Á meðal þeirra sem koma fram eru Friðrik Ómar, Sigga Beinteins, Páll Óskar og Friðrik Dór. Sem fyrr var mikið um dýrðir í göngunni en um fjörutíu atriði voru skráð til leiks. Það vakti síðan mikla lukku þegar Jón Gnarr, borgarstjóri, veifaði til fólksins klæddur eins og þremenningarnar í rússneskur pönkhljómsveitinni Pussy Riot sem nú bíða dóms vegna pönkbænar í dómkirkju í Moskvu. Á vagni Jóns stendur stórum stöfum: Free Pussy Riot. Viðbúnaður lögreglu er með minna móti í ár. Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild verða sex lögreglumenn á bifhjólum sem fylgja göngunni. Þeirra verkefni er að tryggja það að ökumenn virði lokanir á vegum vegna Gleðigöngunnar. Sjúkrabíll er síðan til taks ef þörf er á.
Hinsegin Gleðigangan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira