Hnífjafnt á Hellu | Anna og Valdís deila efsta sætinu Sigurður Elvar Þórólfsson á Strandarvelli skrifar 27. júlí 2012 17:18 Anna Sólveig Snorradóttir deilir efsta sætinu með Valdísi Þóru Jónsdóttur á Íslandsmótinu í höggleik. seth Anna Sólveig Snorradóttir, 17 ára kylfingur úr Keili, og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni Akranesi deila efsta sætinu þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í höggleik á Strandarvelli á Hellu. Anna Sólveig og Valdís eru samtals á 6 höggum yfir pari vallar en tveimur höggum þar á eftir kemur Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO. Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR, Sunna Víðasdóttir úr GR og Tinna Jóhannsdóttir úr Keili eru allar á 9 höggum yfir pari í 4.-6. sæti. Ragnhildur Kristinsdóttir, 15 ára kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur er að ná athyglisverðum árangri en hún er í 7. sæti á 10 höggum yfir pari vallar. Anna Sólveig Snorradóttir sagði við Vísi að hún hefði ekki verið með neinar væntingar fyrir þetta mót enda er hún að taka þátt í fyrsta sinn á Íslandsmótinu í höggleik í fullorðinsflokki. Anna Sólvegi náði að komast í undanúrslit á Íslandsmótinu í holukeppni í fyrstu tilraun sinni þar þannig að frumraunir hennar virðast hafa gefist vel. „Væntingar mínar fyrir mótið voru aðeins þær að komast í gegnum niðurskurðinn og hafa gaman að þessu," sagði Anna Sólveg í dag. „Ég er bara sátt við daginn og spilamennskuna, þrátt fyrir að mörg högg hafi ekki verið eins og ég vildi hafa þau. Ég var stundum að skalla boltann með kylfunni en hann endað i þá bara á réttum stað," sagði Anna Sólveig en hún ætlar að dvelja á Selfossi næstu tvo daga í góðu yfirlæti hjá ömmu sinni og afa. „Stutta spilið hjá mér hefur verið í góðu lagi og ég hlakka bara til næstu tveggja daga," sagði Anna. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO er enn í baráttunni um titilinn en hún er aðeins tveimur höggum á eftir þeim Valdísi og Önnu. „Markmiðið er eindfalt hjá mér, ég stefni á sigur," sagði Eygló en hún hefur aldrei náð að sigra á Íslandsmótinu í höggleik. „Mér finnst seinni níu holurnar á þessum velli vera aðeins erfiðari. Ég var fjóra yfir pari þar í dag og sex yfir pari á þeim hluta i´gær. Ég var í engum vandræðum og fékk ellefu pör í röð en skrambinn á 15. var ekki góður," sagði Eygló en hún hefur leikið báða hringina á 74 höggum. „Ég fékk ekki fugl á þessum hring og það er ekki gott, ég fékk þrjá í gær og vonandi fæ ég fleiri fugla á næstu tveimur dögum," sagði Eygló Myrra.Staðan i kvennaflokknum eftir 36 holur: 1.-2. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (72-74) 146 +6 1.-2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (71-75) 146 +6 3. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO (74-74) 148 +8 4. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (75-74) 149 +9 5. Sunna Víðisdóttir, GR (73-76) 149 +9 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK (73-76) 149 +9 7. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (75-75) 150 +10 8. Guðrún Pétursdóttir, GR (72-79) 151 +11 9. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (76-75) 151 + 10. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir,GR /77-76) 153 +13 11. Ingunn Einarsdóttir, GKG (78-76) 154 +14 12. Heiða Guðnadóttir, GKJ (79-76) 155 +15 13. Signý Arnórsdóttir, GK (74-81) 155 +15 14. Karen Guðnadóttir, GS (78-79) 157 +17 15. Hildur Kristín Þorvarðardóttir, GR (82-77) 159 +19 16. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (79-81) 160 +20 17. Berglind Björnsdóttir, GR (82-79) 161 +20 18. Ragna Björk Ólafsdóttir, GKG (82-79) 161 +21 Eftirtaldir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn: --------------------------- 19. Íris Katla Guðmundsdóttir, GR (78-84) 162 +22 20. Högna Kristbjörg Knútsdóttir, GK (80-82) 162 +22 21. Þórdís Geirsdóttir, GK (80-83) 163 +23 22. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG (86-82) 168 +28 23. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (79-90) 169 +29 24. Jódís Bóasdóttir, GK (79-91) 170 +30 25. Hansína Þorkelsdóttir, GKG (82-89) 171 +31 26. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA (85-86) 171 +31 27. Saga Ísafold Arnarsdóttir, GK (88-89) 177 +37 28. Arndís Eva Finnsdóttir, GK (89-91) 180 +40Staðan á mótinu: Golf Tengdar fréttir Fimmtán ára gengið stendur sig vel á Hellu Það vekur athygli að fimm kylfingar sem taka þátt á Íslandsmótinu í golfi eru aðeins fimmtán ára gamlir en þau er öll fædd árið 1997. Þrír drengir eru karlaflokknum og tvær stúlkur. Árangur þeirra er með ágætum og það er greinilegt að ný kynslóð afrekskylfinga bíður handan við hornið. 27. júlí 2012 15:14 Axel stimplaði sig inn í baráttuna með frábærum hring Axel Bóasson, Íslandsmeistari í höggleik, lét verkin tala í dag á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins þar sem hann lék á 66 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. Axel var í miklu stuði í dag og fékk hann alls sjö fugla á hringnum. Axel er samtals á pari Strandarvallar en hann hóf titilvörnina frekar illa í gær þar sem hann lék á 74 höggum. 27. júlí 2012 14:51 Erfiðar aðstæður á Strandarvelli | Axel byrjar með látum Það blés hraustlega á kylfingina sem hófu leik snemma í morgun á Strandarvelli á Hellu þegar annar keppnisdagur af alls fjórum hófst á Íslandsmótinu í höggleik. Síðustu ráshóparnir í karlaflokknum fara ekki út fyrr en kl. 16 í dag en nokkrir af þeim sem voru í efstu sætunum eftir fyrsta daginn hafa nú þegar lokið leik. Haraldur Franklín Magnús úr GR erá meðal þeirra en hann lék á 74 höggum í dag eða +4 en hann var með næst besta skor gærdagsins 67 högg eða -3. 27. júlí 2012 13:06 Keppni hafin að nýju á Strandarvelli | myndasyrpa Annar keppnisdagur af alls fjórum fer fram í dag á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskipsmótaröðinni en leikið er á Strandarvelli á Hellu. Rúnar Arnórsson úr Keili er með eitt högg í forskot í karlaflokknum en hann lék á 64 höggum í gær eða -4. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er efst í kvennaflokknum en hún lék á 71 höggi eða +1. 27. júlí 2012 08:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Anna Sólveig Snorradóttir, 17 ára kylfingur úr Keili, og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni Akranesi deila efsta sætinu þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í höggleik á Strandarvelli á Hellu. Anna Sólveig og Valdís eru samtals á 6 höggum yfir pari vallar en tveimur höggum þar á eftir kemur Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO. Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR, Sunna Víðasdóttir úr GR og Tinna Jóhannsdóttir úr Keili eru allar á 9 höggum yfir pari í 4.-6. sæti. Ragnhildur Kristinsdóttir, 15 ára kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur er að ná athyglisverðum árangri en hún er í 7. sæti á 10 höggum yfir pari vallar. Anna Sólveig Snorradóttir sagði við Vísi að hún hefði ekki verið með neinar væntingar fyrir þetta mót enda er hún að taka þátt í fyrsta sinn á Íslandsmótinu í höggleik í fullorðinsflokki. Anna Sólvegi náði að komast í undanúrslit á Íslandsmótinu í holukeppni í fyrstu tilraun sinni þar þannig að frumraunir hennar virðast hafa gefist vel. „Væntingar mínar fyrir mótið voru aðeins þær að komast í gegnum niðurskurðinn og hafa gaman að þessu," sagði Anna Sólveg í dag. „Ég er bara sátt við daginn og spilamennskuna, þrátt fyrir að mörg högg hafi ekki verið eins og ég vildi hafa þau. Ég var stundum að skalla boltann með kylfunni en hann endað i þá bara á réttum stað," sagði Anna Sólveig en hún ætlar að dvelja á Selfossi næstu tvo daga í góðu yfirlæti hjá ömmu sinni og afa. „Stutta spilið hjá mér hefur verið í góðu lagi og ég hlakka bara til næstu tveggja daga," sagði Anna. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO er enn í baráttunni um titilinn en hún er aðeins tveimur höggum á eftir þeim Valdísi og Önnu. „Markmiðið er eindfalt hjá mér, ég stefni á sigur," sagði Eygló en hún hefur aldrei náð að sigra á Íslandsmótinu í höggleik. „Mér finnst seinni níu holurnar á þessum velli vera aðeins erfiðari. Ég var fjóra yfir pari þar í dag og sex yfir pari á þeim hluta i´gær. Ég var í engum vandræðum og fékk ellefu pör í röð en skrambinn á 15. var ekki góður," sagði Eygló en hún hefur leikið báða hringina á 74 höggum. „Ég fékk ekki fugl á þessum hring og það er ekki gott, ég fékk þrjá í gær og vonandi fæ ég fleiri fugla á næstu tveimur dögum," sagði Eygló Myrra.Staðan i kvennaflokknum eftir 36 holur: 1.-2. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (72-74) 146 +6 1.-2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (71-75) 146 +6 3. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO (74-74) 148 +8 4. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (75-74) 149 +9 5. Sunna Víðisdóttir, GR (73-76) 149 +9 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK (73-76) 149 +9 7. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (75-75) 150 +10 8. Guðrún Pétursdóttir, GR (72-79) 151 +11 9. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (76-75) 151 + 10. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir,GR /77-76) 153 +13 11. Ingunn Einarsdóttir, GKG (78-76) 154 +14 12. Heiða Guðnadóttir, GKJ (79-76) 155 +15 13. Signý Arnórsdóttir, GK (74-81) 155 +15 14. Karen Guðnadóttir, GS (78-79) 157 +17 15. Hildur Kristín Þorvarðardóttir, GR (82-77) 159 +19 16. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (79-81) 160 +20 17. Berglind Björnsdóttir, GR (82-79) 161 +20 18. Ragna Björk Ólafsdóttir, GKG (82-79) 161 +21 Eftirtaldir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn: --------------------------- 19. Íris Katla Guðmundsdóttir, GR (78-84) 162 +22 20. Högna Kristbjörg Knútsdóttir, GK (80-82) 162 +22 21. Þórdís Geirsdóttir, GK (80-83) 163 +23 22. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG (86-82) 168 +28 23. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (79-90) 169 +29 24. Jódís Bóasdóttir, GK (79-91) 170 +30 25. Hansína Þorkelsdóttir, GKG (82-89) 171 +31 26. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA (85-86) 171 +31 27. Saga Ísafold Arnarsdóttir, GK (88-89) 177 +37 28. Arndís Eva Finnsdóttir, GK (89-91) 180 +40Staðan á mótinu:
Golf Tengdar fréttir Fimmtán ára gengið stendur sig vel á Hellu Það vekur athygli að fimm kylfingar sem taka þátt á Íslandsmótinu í golfi eru aðeins fimmtán ára gamlir en þau er öll fædd árið 1997. Þrír drengir eru karlaflokknum og tvær stúlkur. Árangur þeirra er með ágætum og það er greinilegt að ný kynslóð afrekskylfinga bíður handan við hornið. 27. júlí 2012 15:14 Axel stimplaði sig inn í baráttuna með frábærum hring Axel Bóasson, Íslandsmeistari í höggleik, lét verkin tala í dag á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins þar sem hann lék á 66 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. Axel var í miklu stuði í dag og fékk hann alls sjö fugla á hringnum. Axel er samtals á pari Strandarvallar en hann hóf titilvörnina frekar illa í gær þar sem hann lék á 74 höggum. 27. júlí 2012 14:51 Erfiðar aðstæður á Strandarvelli | Axel byrjar með látum Það blés hraustlega á kylfingina sem hófu leik snemma í morgun á Strandarvelli á Hellu þegar annar keppnisdagur af alls fjórum hófst á Íslandsmótinu í höggleik. Síðustu ráshóparnir í karlaflokknum fara ekki út fyrr en kl. 16 í dag en nokkrir af þeim sem voru í efstu sætunum eftir fyrsta daginn hafa nú þegar lokið leik. Haraldur Franklín Magnús úr GR erá meðal þeirra en hann lék á 74 höggum í dag eða +4 en hann var með næst besta skor gærdagsins 67 högg eða -3. 27. júlí 2012 13:06 Keppni hafin að nýju á Strandarvelli | myndasyrpa Annar keppnisdagur af alls fjórum fer fram í dag á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskipsmótaröðinni en leikið er á Strandarvelli á Hellu. Rúnar Arnórsson úr Keili er með eitt högg í forskot í karlaflokknum en hann lék á 64 höggum í gær eða -4. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er efst í kvennaflokknum en hún lék á 71 höggi eða +1. 27. júlí 2012 08:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fimmtán ára gengið stendur sig vel á Hellu Það vekur athygli að fimm kylfingar sem taka þátt á Íslandsmótinu í golfi eru aðeins fimmtán ára gamlir en þau er öll fædd árið 1997. Þrír drengir eru karlaflokknum og tvær stúlkur. Árangur þeirra er með ágætum og það er greinilegt að ný kynslóð afrekskylfinga bíður handan við hornið. 27. júlí 2012 15:14
Axel stimplaði sig inn í baráttuna með frábærum hring Axel Bóasson, Íslandsmeistari í höggleik, lét verkin tala í dag á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins þar sem hann lék á 66 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. Axel var í miklu stuði í dag og fékk hann alls sjö fugla á hringnum. Axel er samtals á pari Strandarvallar en hann hóf titilvörnina frekar illa í gær þar sem hann lék á 74 höggum. 27. júlí 2012 14:51
Erfiðar aðstæður á Strandarvelli | Axel byrjar með látum Það blés hraustlega á kylfingina sem hófu leik snemma í morgun á Strandarvelli á Hellu þegar annar keppnisdagur af alls fjórum hófst á Íslandsmótinu í höggleik. Síðustu ráshóparnir í karlaflokknum fara ekki út fyrr en kl. 16 í dag en nokkrir af þeim sem voru í efstu sætunum eftir fyrsta daginn hafa nú þegar lokið leik. Haraldur Franklín Magnús úr GR erá meðal þeirra en hann lék á 74 höggum í dag eða +4 en hann var með næst besta skor gærdagsins 67 högg eða -3. 27. júlí 2012 13:06
Keppni hafin að nýju á Strandarvelli | myndasyrpa Annar keppnisdagur af alls fjórum fer fram í dag á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskipsmótaröðinni en leikið er á Strandarvelli á Hellu. Rúnar Arnórsson úr Keili er með eitt högg í forskot í karlaflokknum en hann lék á 64 höggum í gær eða -4. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er efst í kvennaflokknum en hún lék á 71 höggi eða +1. 27. júlí 2012 08:45