Fluga dagsins: Skæð laxafluga 8. júlí 2012 00:01 HKA Sunray er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen. Flugan.is Þessi útfærsla Sunray Shadow, HKA Sunray, er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen hjá Zpey. Flugan hefur einnig gengið undir öðrum nöfnum, svo sem Bismóm, Skandi Sunray o.fl. Túpan er til hnýtt á plaströr en einnig á álrör, allt eftir því hve ofarlega í vatni hún á að veiða. HKA Sunray er fáanleg í ýmsum litum og hefur reynst frábærlega undanfarin ár í ýmsum laxveiðiám hér á landi, ekki síst í Rangánum. Uppskrift: Rör: Ál eða plast Tvinni: Svartur UNI 6/0 Búkur: Mylar Vængur: Undir er appelsínugult hrosshár, og nokkrir glitþræðir. Efri hluti vængs er svartlitað hrosshár og fanir af páfuglsfjöður. Haus: Er málaður appelsínugulur með álímdum eða lökkuðum augum. Mynd og uppskrift af Flugan.is Stangveiði Mest lesið SVFR leitar að bestu veiðimynd 2015 Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiði Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði
Þessi útfærsla Sunray Shadow, HKA Sunray, er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen hjá Zpey. Flugan hefur einnig gengið undir öðrum nöfnum, svo sem Bismóm, Skandi Sunray o.fl. Túpan er til hnýtt á plaströr en einnig á álrör, allt eftir því hve ofarlega í vatni hún á að veiða. HKA Sunray er fáanleg í ýmsum litum og hefur reynst frábærlega undanfarin ár í ýmsum laxveiðiám hér á landi, ekki síst í Rangánum. Uppskrift: Rör: Ál eða plast Tvinni: Svartur UNI 6/0 Búkur: Mylar Vængur: Undir er appelsínugult hrosshár, og nokkrir glitþræðir. Efri hluti vængs er svartlitað hrosshár og fanir af páfuglsfjöður. Haus: Er málaður appelsínugulur með álímdum eða lökkuðum augum. Mynd og uppskrift af Flugan.is
Stangveiði Mest lesið SVFR leitar að bestu veiðimynd 2015 Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiði Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði