BBC, Guardian og Sky segja Gylfa á leiðinni til Tottenham Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 18:13 Nordicphotos/Getty Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þýska blaðið Bild greindi frá því á fréttavef sínum í gærkvöldi að Gylfi væri á leið til Lundúnarfélagsins. Bresku miðlarnir taka undir með þýska blaðinu án þess að vitna í það og er kaupverðið talið vera í kringum tíu milljónir evra eða sem nemur 1,6 milljarði íslenskra króna. Faðir Gylfa sagði í viðtali í útvarpsþættinum Í bítið í morgun að málin myndu skýrast eftir helgina. Lánssamningur Gylfa hjá Swansea rennur út um mánaðarmótin og hafi ekki verið gengið frá félagaskiptum hans á hann að mæta til æfinga hjá Hoffenheim. Þrátt fyrir að Hoffenheim og Tottenham hafi mögulega samþykkt kaupverð á Gylfi Þór eftir að semja um kaup og kjör auk þess að gangast undir læknisskoðun, hvar svo sem það verður. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. 25. júní 2012 23:09 Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. 26. júní 2012 10:30 Laudrup farinn að leita að arftaka Gylfa Michael Laudrup, stjóri Swansea, virðist vera búinn að sætta sig við að missa Gylfa Þór Sigurðsson frá félaginu því hann er þegar farinn að leita að arftaka hans hjá Swansea. 23. júní 2012 21:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þýska blaðið Bild greindi frá því á fréttavef sínum í gærkvöldi að Gylfi væri á leið til Lundúnarfélagsins. Bresku miðlarnir taka undir með þýska blaðinu án þess að vitna í það og er kaupverðið talið vera í kringum tíu milljónir evra eða sem nemur 1,6 milljarði íslenskra króna. Faðir Gylfa sagði í viðtali í útvarpsþættinum Í bítið í morgun að málin myndu skýrast eftir helgina. Lánssamningur Gylfa hjá Swansea rennur út um mánaðarmótin og hafi ekki verið gengið frá félagaskiptum hans á hann að mæta til æfinga hjá Hoffenheim. Þrátt fyrir að Hoffenheim og Tottenham hafi mögulega samþykkt kaupverð á Gylfi Þór eftir að semja um kaup og kjör auk þess að gangast undir læknisskoðun, hvar svo sem það verður.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. 25. júní 2012 23:09 Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. 26. júní 2012 10:30 Laudrup farinn að leita að arftaka Gylfa Michael Laudrup, stjóri Swansea, virðist vera búinn að sætta sig við að missa Gylfa Þór Sigurðsson frá félaginu því hann er þegar farinn að leita að arftaka hans hjá Swansea. 23. júní 2012 21:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. 25. júní 2012 23:09
Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. 26. júní 2012 10:30
Laudrup farinn að leita að arftaka Gylfa Michael Laudrup, stjóri Swansea, virðist vera búinn að sætta sig við að missa Gylfa Þór Sigurðsson frá félaginu því hann er þegar farinn að leita að arftaka hans hjá Swansea. 23. júní 2012 21:15