Leikkonan stórglæsilega, Amanda Seyfried, mætti á rauða dregilinn á Tony Awards Í New York á dögunum í líklega umdeildasta dressi kvöldsins.
Leikkonan var í fallega fjólubláum Givenchy kjól með mjóum hlýrum en það sem vakti minni lukku var rauða beltið, varaliturinn og veskið sem hún bar við.
Dæmi hver fyrir sig!
Amanda Seyfried í umdeildu dressi
