Töluvert af laxi í Langá 13. júní 2012 15:49 Langá. Mynd / GVA Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). "Síðastliðin ár hefur Langá opnað með hvelli og allt útlit fyrir að svo geti orðið þetta árið," segir í frétt SVFR. "Fyrsti veiðidagur er 21. júní og sem fyrr eru það landeigendur sem fyrstir kasta fyrir laxinn í Langá. Ekki skemmir fyrir að opnunin að þessu sinni ber upp á Jónsmessustraumnum og því stórstreymt fyrstu daga tímabilsins" Stangveiði Mest lesið Of mikið veitt í Soginu Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði
Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). "Síðastliðin ár hefur Langá opnað með hvelli og allt útlit fyrir að svo geti orðið þetta árið," segir í frétt SVFR. "Fyrsti veiðidagur er 21. júní og sem fyrr eru það landeigendur sem fyrstir kasta fyrir laxinn í Langá. Ekki skemmir fyrir að opnunin að þessu sinni ber upp á Jónsmessustraumnum og því stórstreymt fyrstu daga tímabilsins"
Stangveiði Mest lesið Of mikið veitt í Soginu Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði