Leikkonan Diane Kruger skein skært á rauða dreglinum á frönsku kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina.
Diane klæddist undurfögrum Vivienne Westwood kjól og var með klassíska hárgreiðslu í stíl.
Örlítil rigning gerði vart við sig á meðan stjörnurnar gengu inn dregilinn en þær létu það lítið á sig fá eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

