Teljarinn kominn upp í Elliðaánum 16. maí 2012 07:00 Straumendur hvíla sig á steini í flúðunum í Norðlingavaði í Elliðaánum. Í Norðlingavaði er lítill hylur þar sem oft er hægt að finna lax á sumrin, sérstaklega ef vatn er yfir meðallagi í ánum. Mynd/Trausti Hafliðason Jóhannes Sturlaugsson frá Laxfiskum kom teljaranum fyrir í Elliðaánum í gær. Að því er kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er tilgangurinn með teljaranum margþættur. Segir á svfr.is að nú sé að hefjast niðurganga laxaseiða í Elliðaánum. Hefð sé fyrir því að halda skýrslur um magn niðurgönguseiða og merkja þau með örmerkjum. Undanfarin ár hafi lax farið að ganga árnar frekar snemma, eða upp úr 20. maí. Því megi vera ljóst að stutt gæti orðið þar til að fyrstu laxarnir sjáist í Elliðaánum. Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Eystri Rangá komin í 2000 laxa Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Metopnun í Hölkná Veiði Mús í Urriðamaga Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Ein af vinsælustu flugum sumarsins Veiði Laxinn kominn í Breiðdalsá Veiði Frábærir lausir veiðidagar hjá SVFR Veiði
Jóhannes Sturlaugsson frá Laxfiskum kom teljaranum fyrir í Elliðaánum í gær. Að því er kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er tilgangurinn með teljaranum margþættur. Segir á svfr.is að nú sé að hefjast niðurganga laxaseiða í Elliðaánum. Hefð sé fyrir því að halda skýrslur um magn niðurgönguseiða og merkja þau með örmerkjum. Undanfarin ár hafi lax farið að ganga árnar frekar snemma, eða upp úr 20. maí. Því megi vera ljóst að stutt gæti orðið þar til að fyrstu laxarnir sjáist í Elliðaánum.
Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Eystri Rangá komin í 2000 laxa Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Metopnun í Hölkná Veiði Mús í Urriðamaga Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Ein af vinsælustu flugum sumarsins Veiði Laxinn kominn í Breiðdalsá Veiði Frábærir lausir veiðidagar hjá SVFR Veiði