Litagleðin ætlar engan endi að taka um þessar mundir í fatnaði, skóm, töskum og skarti.
Án þess að líta út eins og regnboginn sjálfur þá er gaman að taka þátt í gleðinni að einhverju leyti. Ein fallegt og litrík taska getur til að mynda gert mikið fyrir heildarútlitið.
Settu punktinn yfir I-ið með litríkri tösku
