Foxconn bregst við gagnrýni 30. mars 2012 13:35 Úr verksmiðju Foxconn í Kína. mynd/AP Tævanski raftækjaframleiðandinn Foxconn tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að hækka kaup starfsmanna sinn verulega. Þá ætlar fyrirtækið einnig að bæta vinnuaðstæður í verksmiðjum sínum í Kína. Foxconn framleiðir íhluti fyrir iPad spjaldtölvuna og iPhone snjallsímann. Á síðustu mánuðum hefur fyrirtækið verið harðlega gagnrýnt fyrir meðferð sína á starfsfólki. Að minnsta kosti 15 starfsmenn Foxconn hafa svipt sig lífi á síðustu árum. Í janúar á þessu ári hótuðu 150 starfsmenn að fleygja sér fram af verksmiðjuhúsi Foxconn í Kína. Apple svaraði gagnrýninni með því að opna dyr verksmiðjanna fyrir óháðum eftirlitsmönnum. Í skýrslu eftirlitsmannanna - sem kynnt var í gær - kemur fram að Foxconn og Apple hafi brotið ítrekað á launþegum. Þá eru dæmi um að starfsmenn hafi unnið 11 daga í röð við hættulegar aðstæður. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tævanski raftækjaframleiðandinn Foxconn tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að hækka kaup starfsmanna sinn verulega. Þá ætlar fyrirtækið einnig að bæta vinnuaðstæður í verksmiðjum sínum í Kína. Foxconn framleiðir íhluti fyrir iPad spjaldtölvuna og iPhone snjallsímann. Á síðustu mánuðum hefur fyrirtækið verið harðlega gagnrýnt fyrir meðferð sína á starfsfólki. Að minnsta kosti 15 starfsmenn Foxconn hafa svipt sig lífi á síðustu árum. Í janúar á þessu ári hótuðu 150 starfsmenn að fleygja sér fram af verksmiðjuhúsi Foxconn í Kína. Apple svaraði gagnrýninni með því að opna dyr verksmiðjanna fyrir óháðum eftirlitsmönnum. Í skýrslu eftirlitsmannanna - sem kynnt var í gær - kemur fram að Foxconn og Apple hafi brotið ítrekað á launþegum. Þá eru dæmi um að starfsmenn hafi unnið 11 daga í röð við hættulegar aðstæður.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira