Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2012 18:30 Ronaldo fagnar fyrra marki sínu í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. Það tók Madridinga aðeins sex mínútur að komast á blað á Bernabeu í kvöld. Þá skoraði Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain með skoti utarlega úr teignum framhjá Claudio Bravo í marki Sociedad. Cristiano Ronaldo kom heimamönnum í 2-0 eftir hálftímaleik þegar hann slapp einn í gegn og kláraði færi sitt vel. Fimm mínútum fyrir leikhlé skoraði Frakkinn Karim Benzema snyrtilegt mark og úrslitin í raun ráðin. Xabier Prieto minnkaði muninn aðeins mínútu síðar með langskoti sem hafði viðkomu í Sergio Ramos á leið sinni í markið. Markið varð þó ekki til þess að valda Madridingum áhyggjum. Í síðari hálfleik bættu Madridingar við tveimur mörkum. Fyrst skoraði Benzema annað mark sitt og slíkt hið sama gerði Cristiano Ronaldo. Staðan 5-1 og fleiri mörk voru ekki skoruð þær 35 mínútur sem lifðu leiks. Madridingar léku án Portúgalans Pepe og Þjóðverjans Mesut Özil auk þess sem Jose Mourinho sat uppi í stúku. Það hafði engin áhrif á leik liðsins nema ef vera skyldi til góðs. Madridingar hafa sex stiga forskot á Barcelona á toppi deildarinnar eftir sigurinn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. 24. mars 2012 00:01 Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. 24. mars 2012 13:15 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. Það tók Madridinga aðeins sex mínútur að komast á blað á Bernabeu í kvöld. Þá skoraði Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain með skoti utarlega úr teignum framhjá Claudio Bravo í marki Sociedad. Cristiano Ronaldo kom heimamönnum í 2-0 eftir hálftímaleik þegar hann slapp einn í gegn og kláraði færi sitt vel. Fimm mínútum fyrir leikhlé skoraði Frakkinn Karim Benzema snyrtilegt mark og úrslitin í raun ráðin. Xabier Prieto minnkaði muninn aðeins mínútu síðar með langskoti sem hafði viðkomu í Sergio Ramos á leið sinni í markið. Markið varð þó ekki til þess að valda Madridingum áhyggjum. Í síðari hálfleik bættu Madridingar við tveimur mörkum. Fyrst skoraði Benzema annað mark sitt og slíkt hið sama gerði Cristiano Ronaldo. Staðan 5-1 og fleiri mörk voru ekki skoruð þær 35 mínútur sem lifðu leiks. Madridingar léku án Portúgalans Pepe og Þjóðverjans Mesut Özil auk þess sem Jose Mourinho sat uppi í stúku. Það hafði engin áhrif á leik liðsins nema ef vera skyldi til góðs. Madridingar hafa sex stiga forskot á Barcelona á toppi deildarinnar eftir sigurinn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. 24. mars 2012 00:01 Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. 24. mars 2012 13:15 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. 24. mars 2012 00:01
Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. 24. mars 2012 13:15