Hreggnasi endurnýjar samning um Grímsá Af Vötn og veiði skrifar 13. mars 2012 14:10 Eftir nokkrar samningaumleitanir hefur Hreggnasi framlengt leigusamning sinn á Grímsá og Tunguá í Borgarfirði til næstu 3 ára. Leiguverð hækkar, en upphæðin er trúnaðarmál.Jón Þór Júlíusson sem er í forsvari fyrir Hreggnasa sagði: „Veiðifélagið Hreggnasi framlengdi á dögunum samning sinn um leigu á Grímsá og Tunguá í Borgarfirði til næstu 3 ára. Vomumst við til að geta boðið áfram, sem og hingað til veiðileyfi á samgjörnu verði.Við sem stöndum að félaginu viljum þakka það traust sem okkur er sýnt af hálfu Veiðifélags Grímsár og Tunguár og tökumst jafnframt spenntir á við verkefni komandi ára, við þessa drottningu Borgarfjarðar.Veiði hefur verið á góðri uppleið í Grímsá og Tunguá og seiðabúskapur ánna jafnframt vaxið umtalsvert samhliða aukinni verndun síðustu ára. Ljóst er að ástand ánna er á góðri uppleið." Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4155 Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði
Eftir nokkrar samningaumleitanir hefur Hreggnasi framlengt leigusamning sinn á Grímsá og Tunguá í Borgarfirði til næstu 3 ára. Leiguverð hækkar, en upphæðin er trúnaðarmál.Jón Þór Júlíusson sem er í forsvari fyrir Hreggnasa sagði: „Veiðifélagið Hreggnasi framlengdi á dögunum samning sinn um leigu á Grímsá og Tunguá í Borgarfirði til næstu 3 ára. Vomumst við til að geta boðið áfram, sem og hingað til veiðileyfi á samgjörnu verði.Við sem stöndum að félaginu viljum þakka það traust sem okkur er sýnt af hálfu Veiðifélags Grímsár og Tunguár og tökumst jafnframt spenntir á við verkefni komandi ára, við þessa drottningu Borgarfjarðar.Veiði hefur verið á góðri uppleið í Grímsá og Tunguá og seiðabúskapur ánna jafnframt vaxið umtalsvert samhliða aukinni verndun síðustu ára. Ljóst er að ástand ánna er á góðri uppleið." Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4155
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði