Babbel tekinn við Hoffenheim Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2012 09:07 Nordic Photos / Getty Images Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Holger Stanislawski var rekinn úr starfinu í gær en Babbel var síðast þjálfari Herthu Berlínar. Hann lék árum áður með Bayern München, Liverpool og þýska landsliðinu. Babbel var rekinn frá Herthu áður en þýska úrvalsdeildin fór í vetrarfrí. Gylfi Þór Sigurðsson er á mála hjá Hoffenheim en er nú í láni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og verður þar til loka tímabilsins. Stanislawski hafði verið gagnrýndur, meðal annarra af Dietmar Hopp eiganda félagsins, fyrir að leyfa Gylfa að fara frá félaginu. Hoffenheim hefur unnið aðeins einn af síðustu tíu deildarleikjum sínum og féll í vikunni úr þýsku bikarkeppninni eftir tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth í fjórðungsúrslitum. Babbel mun stýra Hoffenheim í leik liðsins gegn Werder Bremen á útivelli á morgun. Gylfi er samnignsbundinn Hoffenheim til 2014 en Swansea hefur forkaupsrétt á honum í sumar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Glódís með á æfingu Sport Fleiri fréttir Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Sjá meira
Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Holger Stanislawski var rekinn úr starfinu í gær en Babbel var síðast þjálfari Herthu Berlínar. Hann lék árum áður með Bayern München, Liverpool og þýska landsliðinu. Babbel var rekinn frá Herthu áður en þýska úrvalsdeildin fór í vetrarfrí. Gylfi Þór Sigurðsson er á mála hjá Hoffenheim en er nú í láni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og verður þar til loka tímabilsins. Stanislawski hafði verið gagnrýndur, meðal annarra af Dietmar Hopp eiganda félagsins, fyrir að leyfa Gylfa að fara frá félaginu. Hoffenheim hefur unnið aðeins einn af síðustu tíu deildarleikjum sínum og féll í vikunni úr þýsku bikarkeppninni eftir tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth í fjórðungsúrslitum. Babbel mun stýra Hoffenheim í leik liðsins gegn Werder Bremen á útivelli á morgun. Gylfi er samnignsbundinn Hoffenheim til 2014 en Swansea hefur forkaupsrétt á honum í sumar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Glódís með á æfingu Sport Fleiri fréttir Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Sjá meira
Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30
Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30