Fimm mörk á fjórum dögum hjá Llorente Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2012 17:30 Fernando Llorente er sterkur skallamaður. Mynd/Nordic Photos/Getty Fernando Llorente, leikmaður Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, hefur verið sjóðheitur í þessari viku og skoraði tvö mörk fyrir framan landsliðsþjálfarann Vicente Del Bosque þegar Athletic Bilbao sló þriðju deildarliðið CD Mirandés úr úr bikarnum í gær. Fernando Llorente, sem er 27 ára og 195 sm framherji, kórónaði þá frábæra frammistöðu sína í tveimur útileikjum með aðeins fjögurra daga millibili. Hann skoraði nefnilega þrennu á móti Rayo Vallecano um helgina. Í báðum leikjum vann Bilbao með minnsta mun og þurfti því nauðsynlega á öllum mörkum hans að halda. Llorente skoraði þrjú af þessum fimm mörkum með skalla. Með sama áframhaldi mun Llorente væntanlega taka stöðu hins meidda David Villa í spænska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi og Úkraínu í sumar. Llorente er þar í samkeppni við Roberto Soldado hjá Valencia sem einnig hefur skorað mikið á þessu tímabili. Fernando Torres hjá Chelsea er aftur á móti ekki að koma vel út í samanburðinum við þessa tvo sjóheitu sóknarmenn. Fernando Llorente er núna búinn að skora 16 mörk í 27 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili þar af 11 mörk í 17 deildarleikjum. Soldado er búinn að skora 20 mörk í 29 leikjum þar af 12 mörk í 18 deildarleikjum. Argentínumaðurinn Lionel Messi og Portúgalinn Lionel Messi er reyndar í nokkrum sérflokki þegar kemur að markaskorun á Spáni en það er önnur saga. Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Fernando Llorente, leikmaður Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, hefur verið sjóðheitur í þessari viku og skoraði tvö mörk fyrir framan landsliðsþjálfarann Vicente Del Bosque þegar Athletic Bilbao sló þriðju deildarliðið CD Mirandés úr úr bikarnum í gær. Fernando Llorente, sem er 27 ára og 195 sm framherji, kórónaði þá frábæra frammistöðu sína í tveimur útileikjum með aðeins fjögurra daga millibili. Hann skoraði nefnilega þrennu á móti Rayo Vallecano um helgina. Í báðum leikjum vann Bilbao með minnsta mun og þurfti því nauðsynlega á öllum mörkum hans að halda. Llorente skoraði þrjú af þessum fimm mörkum með skalla. Með sama áframhaldi mun Llorente væntanlega taka stöðu hins meidda David Villa í spænska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi og Úkraínu í sumar. Llorente er þar í samkeppni við Roberto Soldado hjá Valencia sem einnig hefur skorað mikið á þessu tímabili. Fernando Torres hjá Chelsea er aftur á móti ekki að koma vel út í samanburðinum við þessa tvo sjóheitu sóknarmenn. Fernando Llorente er núna búinn að skora 16 mörk í 27 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili þar af 11 mörk í 17 deildarleikjum. Soldado er búinn að skora 20 mörk í 29 leikjum þar af 12 mörk í 18 deildarleikjum. Argentínumaðurinn Lionel Messi og Portúgalinn Lionel Messi er reyndar í nokkrum sérflokki þegar kemur að markaskorun á Spáni en það er önnur saga.
Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira