Vesturröst með kastnámskeið Karl Lúðvíksson skrifar 7. febrúar 2012 10:52 Kastnámskeiðin hjá Vesturröst eru að fara í gang og þeir sem ætla að taka vel á veiðinni í sumar en eiga eftir að fullkomna kasttæknina ættu klárlega að kíkja á þetta námskeið. Námskeiðin hefjast föstudaginn 13 Janúar í Sæmundarskóla í Grafarholti við Reynisvatn. Öll kennsla er á vegum Vesturrastar og Hilmars Jónssonar flugukastkennara sem er vottaður af FFF samtökunum – Fedeation of fly fishers. Námskeiðin verða á föstudagskvöldum í vetur. Aðeins eru 4 nemendur á hverju námskeiði. Útbúnaður er í boði en gott er að koma með sínar græjur, bæklingur og taumur fylgir námskeiðinu. Allar nánari upplýsingar á www.vesturröst.is Stangveiði Mest lesið Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði
Kastnámskeiðin hjá Vesturröst eru að fara í gang og þeir sem ætla að taka vel á veiðinni í sumar en eiga eftir að fullkomna kasttæknina ættu klárlega að kíkja á þetta námskeið. Námskeiðin hefjast föstudaginn 13 Janúar í Sæmundarskóla í Grafarholti við Reynisvatn. Öll kennsla er á vegum Vesturrastar og Hilmars Jónssonar flugukastkennara sem er vottaður af FFF samtökunum – Fedeation of fly fishers. Námskeiðin verða á föstudagskvöldum í vetur. Aðeins eru 4 nemendur á hverju námskeiði. Útbúnaður er í boði en gott er að koma með sínar græjur, bæklingur og taumur fylgir námskeiðinu. Allar nánari upplýsingar á www.vesturröst.is
Stangveiði Mest lesið Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði