Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Karl Lúðvíksson skrifar 31. janúar 2012 14:14 Eins og sést á myndinni er kletturinn horfinn Mynd af www.lax-a.is Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is Stangveiði Mest lesið Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Frances og Haugur slást um toppsætið Veiði Loksins, loksins! Frábært vatn í Norðurá Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Fréttir úr Ytri Rangá Veiði Magnaðar veiðitölur í Urriðafossi Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Svartá komin í 12 laxa Veiði
Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Frances og Haugur slást um toppsætið Veiði Loksins, loksins! Frábært vatn í Norðurá Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Fréttir úr Ytri Rangá Veiði Magnaðar veiðitölur í Urriðafossi Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Svartá komin í 12 laxa Veiði