Úthlutun gengur vel hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 24. janúar 2012 10:51 Meðal bleikjur úr Köldukvísl Úthlutun veiðisvæða hjá SVFR gengur ágætlega. Vænta má þess að flestir drættir um veiðisvæði verði yfirstaðnir í lok þessarar viku. Þó er enn talsverð vinna framundan við úthlutun Elliðaánna, svo í Baugsstaðaós á ákveðnum tímabilum. Á þessum svæðum er ásókn mikil og verða umsækjendur ekki boðaðir í drátt sökum fjölda þeirra. Munu úthlutunarmenn sjá um að draga spilin samkvæmt vinnureglum þar um. Reikna má með að smá saman muni lausir dagar verða auglýstir á vef félagsins, og það áður en vefsala veiðileyfa hefst. Mun þetta verða gert með eitt veiðisvæði í einu um leið og úthlutun lýkur á hverju svæði fyrir sig. Með því móti geta félagsmenn haft samband og fest sér daga áður en að almenn sala hefst. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði Hættið að skarka utanvega á veiðislóð! Veiði 120 laxar á land í Norðurá í gær Veiði Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði Veiði Mokveiði í Urriðafossi Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hver er besta haustflugan í laxinn? Veiði Góður tími framundan í Brúará Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði
Úthlutun veiðisvæða hjá SVFR gengur ágætlega. Vænta má þess að flestir drættir um veiðisvæði verði yfirstaðnir í lok þessarar viku. Þó er enn talsverð vinna framundan við úthlutun Elliðaánna, svo í Baugsstaðaós á ákveðnum tímabilum. Á þessum svæðum er ásókn mikil og verða umsækjendur ekki boðaðir í drátt sökum fjölda þeirra. Munu úthlutunarmenn sjá um að draga spilin samkvæmt vinnureglum þar um. Reikna má með að smá saman muni lausir dagar verða auglýstir á vef félagsins, og það áður en vefsala veiðileyfa hefst. Mun þetta verða gert með eitt veiðisvæði í einu um leið og úthlutun lýkur á hverju svæði fyrir sig. Með því móti geta félagsmenn haft samband og fest sér daga áður en að almenn sala hefst. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði Hættið að skarka utanvega á veiðislóð! Veiði 120 laxar á land í Norðurá í gær Veiði Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði Veiði Mokveiði í Urriðafossi Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hver er besta haustflugan í laxinn? Veiði Góður tími framundan í Brúará Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði