Sportveiðiblaðið komið út 12. janúar 2012 12:43 Sportveiðiblaðið er komið út. Að þessu sinni er blaðið stútfullt af efni eða 146 blaðsíður, allt frá veiðistaðalýsingum til viðtala við hina ýmsu skot- og stangaveiðimenn. Í blaðinu er rætt við Ásmund og Gunnar Helgasyni, Óðinn Elísson lögfræðing, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumann, Gylfa Jón Gylfason fræðslustjóra Reykjanesbæjar, Jóhann Vilhjálmsson byssusmið og Þorstein Húnbogason. Eins er áhugavert viðtal við Ragnheiði Guðmundsdóttur sem varð fyrir voðaskoti á Hreindýraveiðum. Veiðistaðalýsingar í blaðinu eru um Korpu og Ytri-Rangá. Sportveiðiblaðið er til sölu í öllum betri verslunum og kostar 999 krónur í lausasölu. Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði
Sportveiðiblaðið er komið út. Að þessu sinni er blaðið stútfullt af efni eða 146 blaðsíður, allt frá veiðistaðalýsingum til viðtala við hina ýmsu skot- og stangaveiðimenn. Í blaðinu er rætt við Ásmund og Gunnar Helgasyni, Óðinn Elísson lögfræðing, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumann, Gylfa Jón Gylfason fræðslustjóra Reykjanesbæjar, Jóhann Vilhjálmsson byssusmið og Þorstein Húnbogason. Eins er áhugavert viðtal við Ragnheiði Guðmundsdóttur sem varð fyrir voðaskoti á Hreindýraveiðum. Veiðistaðalýsingar í blaðinu eru um Korpu og Ytri-Rangá. Sportveiðiblaðið er til sölu í öllum betri verslunum og kostar 999 krónur í lausasölu.
Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði