Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Af Vötn og Veiði skrifar 19. janúar 2012 10:20 Það eru ekki margir sem vita að það er góð laxveiði í Skjálfandafljóti en flestir þekkja Goðafoss í sömu á. Breytinga á veiðitilhögun er að vænta í Skjálfandafljóti eftir að landeigendur opnuðu tilboð í A-deild árinnar, sem er með 6 laxastangir og 10 silungastangir. Há tilboð bárust.Hæsta boð var upp á 13,6 milljónir skv áreiðanlegum heimildum, en fyrri leigutakar voru að greiða um 5 milljónir, þannig að hækkunin er umtalsverð og í takt við útkoma annarra útboða í seinni tíð. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4122 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Eystri Rangá komin í 2000 laxa Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Mús í Urriðamaga Veiði Ein af vinsælustu flugum sumarsins Veiði Laxinn kominn í Breiðdalsá Veiði Metopnun í Hölkná Veiði Góð veiði í vötnunum Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Hálendisveiðin róleg vegna kulda Veiði
Breytinga á veiðitilhögun er að vænta í Skjálfandafljóti eftir að landeigendur opnuðu tilboð í A-deild árinnar, sem er með 6 laxastangir og 10 silungastangir. Há tilboð bárust.Hæsta boð var upp á 13,6 milljónir skv áreiðanlegum heimildum, en fyrri leigutakar voru að greiða um 5 milljónir, þannig að hækkunin er umtalsverð og í takt við útkoma annarra útboða í seinni tíð. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4122 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Eystri Rangá komin í 2000 laxa Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði Mús í Urriðamaga Veiði Ein af vinsælustu flugum sumarsins Veiði Laxinn kominn í Breiðdalsá Veiði Metopnun í Hölkná Veiði Góð veiði í vötnunum Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Hálendisveiðin róleg vegna kulda Veiði