Blæs á samstarf við H&M 23. desember 2011 06:00 Stefano Gabbana og Domenico Dolce vilja ekki búa til ódýrar fatalínur fyrir verslanakeðjur. Nordic photos/getty Fatahönnuðateymið Stefano Gabbana og Domenico Dolce segist aldrei ætla að fara í samstarf við verslanakeðjur á borð við sænska verslanarisann Hennes & Mauritz. Undanfarin ár hafa hönnuðir verið iðnir við að búa til fatalínur fyrir breiðan kúnnahóp lágvöruverðsverslana og undirtektirnar oftast verið góðar. Nú síðast var það samlandi þeirra, Donatella Versace, sem hannað fatalíni fyrir H&M en Dolce og Gabbana eru ekki hrifnir. „Fólk heldur að þetta sé töff en fötin eru í raun mjög ódýr og líta ekki vel út,“ segir Dolce í viðtali og bætir við að það sé ekki samboðið merki þeirra að bjóða upp á fatnað úr lélegum efnum og á ódýru verði. Kjólar frá Dolce&Gabbana eiga því ekki eftir að hanga í búðum H&M á næstunni. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fatahönnuðateymið Stefano Gabbana og Domenico Dolce segist aldrei ætla að fara í samstarf við verslanakeðjur á borð við sænska verslanarisann Hennes & Mauritz. Undanfarin ár hafa hönnuðir verið iðnir við að búa til fatalínur fyrir breiðan kúnnahóp lágvöruverðsverslana og undirtektirnar oftast verið góðar. Nú síðast var það samlandi þeirra, Donatella Versace, sem hannað fatalíni fyrir H&M en Dolce og Gabbana eru ekki hrifnir. „Fólk heldur að þetta sé töff en fötin eru í raun mjög ódýr og líta ekki vel út,“ segir Dolce í viðtali og bætir við að það sé ekki samboðið merki þeirra að bjóða upp á fatnað úr lélegum efnum og á ódýru verði. Kjólar frá Dolce&Gabbana eiga því ekki eftir að hanga í búðum H&M á næstunni.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira