Finna undanþágur frá árinu 1966 30. nóvember 2011 04:00 Vill fá svör frá ráðuneyti Lilja Mósesdóttir vill fá að vita um undanþágur til jarðarkaupa frá 1966. fréttablaðið/gva Innanríkisráðuneytið vinnur að því að taka saman svör við fyrirspurn þingmanns um undanþágur til aðila utan EES um kaup á jörðum og fasteignum hér á landi síðan árið 1966. Hinn 17. nóvember síðastliðinn lagði Lilja Mósesdóttir þingmaður fram fyrirspurn til innanríkisráðherra hversu margar undanþágur hafa verið veittar frá ákvæðum þeirra laga sem segja til um eignarrétt og afnotarétt fasteigna sem banna aðilum utan EES að öðlast eignar- og afnotarétt yfir fasteignum. „Hverjum voru veittar undanþágur samkvæmt lögunum, hvenær og hvers vegna, og um hvaða fasteign, landsvæði eða réttindi var að ræða í hverju tilviki, sundurliðað eftir kjördæmum og sveitarfélögum?“ spyr Lilja, sem vill fá svörin aftur til ársins 1966, þegar umrædd lög tóku gildi. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um ástæður veittra undanþága síðan undanfarin ár, en þær hafa verið 24 síðan árið 2007, líkt og greint var frá í blaðinu í september. Þau svör fengust í gær frá ráðuneytinu að unnið væri að svari við fyrirspurn Lilju, en það gæti tekið tímann sinn þar sem verið er að leita í „skjölum í kassavís“ og að vinnan gæti tekið nokkrar vikur, í það minnsta lengri tíma en þá 15 daga sem gefnir eru til að svara fyrirspurnum frá þingmönnum. - sv Fréttir Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira
Innanríkisráðuneytið vinnur að því að taka saman svör við fyrirspurn þingmanns um undanþágur til aðila utan EES um kaup á jörðum og fasteignum hér á landi síðan árið 1966. Hinn 17. nóvember síðastliðinn lagði Lilja Mósesdóttir þingmaður fram fyrirspurn til innanríkisráðherra hversu margar undanþágur hafa verið veittar frá ákvæðum þeirra laga sem segja til um eignarrétt og afnotarétt fasteigna sem banna aðilum utan EES að öðlast eignar- og afnotarétt yfir fasteignum. „Hverjum voru veittar undanþágur samkvæmt lögunum, hvenær og hvers vegna, og um hvaða fasteign, landsvæði eða réttindi var að ræða í hverju tilviki, sundurliðað eftir kjördæmum og sveitarfélögum?“ spyr Lilja, sem vill fá svörin aftur til ársins 1966, þegar umrædd lög tóku gildi. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um ástæður veittra undanþága síðan undanfarin ár, en þær hafa verið 24 síðan árið 2007, líkt og greint var frá í blaðinu í september. Þau svör fengust í gær frá ráðuneytinu að unnið væri að svari við fyrirspurn Lilju, en það gæti tekið tímann sinn þar sem verið er að leita í „skjölum í kassavís“ og að vinnan gæti tekið nokkrar vikur, í það minnsta lengri tíma en þá 15 daga sem gefnir eru til að svara fyrirspurnum frá þingmönnum. - sv
Fréttir Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira