Mikill hugur í rjúpnaskyttum 29. október 2011 05:30 Vinsæl bráð Umhverfisyfirvöld mælast til hófveiði og vonast til að heildarveiðin fari ekki yfir 31 þúsund fugla. Rjúpnaveiðitímabilið hófst í gær og eru leyfðar veiðar í alls níu daga fram til 27. nóvember. Rjúpnaskyttur fjölmenna í veiðiverslanir og birgja sig upp af skotum og öðrum nauðsynjum. Slysavarnafélagið Landsbjörg bendir á að vegna þess hversu fáa daga veiði sé leyfð sé von til þess að ásókn veiðimanna í veiðilendur verði mikil, sem feli í sér hættur. Veiðimenn fari jafnvel til veiða í tvísýnu veðri frekar en að missa af veiðidegi. Minnir Landsbjörg á að björgunarsveitir séu ítrekað kallaðar út til að leita að rjúpnaveiðimönnum þó svo að slíkum leitum fari fækkandi. Tilfinning Landsbjargar, um mikinn áhuga veiðimanna á að nýta fáa daga vel, virðist á rökum reist því starfsmenn sportveiðiverslana sem Fréttablaðið ræddi við sögðust ekki hafa áður séð eins mikið keypt af skotum og fyrir þetta veiðitímabil. Slysavarnafélagið Landsbjörg vill minna veiðimenn á að fylgjast vel með veðurspám, gera ferðaáætlun og fara eftir henni. Eins að kynna sér veiðisvæði og huga að fjarskiptum, réttum klæðnaði og sjúkragögnum. Einnig er rétt að hafa hugfast að betra er að snúa við í tíma heldur en að koma sér í ógöngur, segir í tilkynningu frá Landsbjörgu. - shá Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Rjúpnaveiðitímabilið hófst í gær og eru leyfðar veiðar í alls níu daga fram til 27. nóvember. Rjúpnaskyttur fjölmenna í veiðiverslanir og birgja sig upp af skotum og öðrum nauðsynjum. Slysavarnafélagið Landsbjörg bendir á að vegna þess hversu fáa daga veiði sé leyfð sé von til þess að ásókn veiðimanna í veiðilendur verði mikil, sem feli í sér hættur. Veiðimenn fari jafnvel til veiða í tvísýnu veðri frekar en að missa af veiðidegi. Minnir Landsbjörg á að björgunarsveitir séu ítrekað kallaðar út til að leita að rjúpnaveiðimönnum þó svo að slíkum leitum fari fækkandi. Tilfinning Landsbjargar, um mikinn áhuga veiðimanna á að nýta fáa daga vel, virðist á rökum reist því starfsmenn sportveiðiverslana sem Fréttablaðið ræddi við sögðust ekki hafa áður séð eins mikið keypt af skotum og fyrir þetta veiðitímabil. Slysavarnafélagið Landsbjörg vill minna veiðimenn á að fylgjast vel með veðurspám, gera ferðaáætlun og fara eftir henni. Eins að kynna sér veiðisvæði og huga að fjarskiptum, réttum klæðnaði og sjúkragögnum. Einnig er rétt að hafa hugfast að betra er að snúa við í tíma heldur en að koma sér í ógöngur, segir í tilkynningu frá Landsbjörgu. - shá
Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira