Áttu von á fleiri umsóknum 23. ágúst 2011 06:00 Nýsköpun Í fyrra gleymdu sum nýsköpunarfyrirtækin að sækja fé sem þau eiga rétt á að fá frá ríkinu, segir Sigurður Björnsson. Umsóknarfresturinn í ár rennur út um mánaðamótin. Fréttablaðið/E.Ól. Um mánaðamótin rennur út umsóknarfrestur um endurgreiðslu vegna útlagðs kostnaðar nýsköpunarfyrirtækja vegna rannsóknarstarfs og þess háttar. Nýsköpunar- og rannsóknarfyrirtækin eiga rétt á þessari endurgreiðslu, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Hún getur numið talsverðum upphæðum, eða tuttugu prósentum af kostnaði vegna rannsókna og nýsköpunar. Í fyrra sóttu um 140 fyrirtæki um slíkar greiðslur til Ranníss. Sigurður Björnsson, fagstjóri nýsköpunar og tækniþróunar hjá Rannís, segist hafa átt von á ívið fleiri umsóknum. „Það voru margir sem höfðu samband eftir að umsóknarfresturinn rann út og sögðust bara hafa misst af þessu,“ segir hann til skýringar. Í ár virðist margir ætla að bíða fram á síðustu stundu að sækja um endurgreiðslur, en Sigurður segist þó eiga von á fleiri umsóknum nú. Alþingi samþykkti umrætt frumvarp fjármálaráðherra 2009, en það stóðst í fyrsta kasti ekki skoðun ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Eftir umfjöllun ESA var lögunum breytt þannig að eðli endurgreiðslnanna breyttist en upphæðirnar hækkuðu á móti. - kóþ Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Um mánaðamótin rennur út umsóknarfrestur um endurgreiðslu vegna útlagðs kostnaðar nýsköpunarfyrirtækja vegna rannsóknarstarfs og þess háttar. Nýsköpunar- og rannsóknarfyrirtækin eiga rétt á þessari endurgreiðslu, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Hún getur numið talsverðum upphæðum, eða tuttugu prósentum af kostnaði vegna rannsókna og nýsköpunar. Í fyrra sóttu um 140 fyrirtæki um slíkar greiðslur til Ranníss. Sigurður Björnsson, fagstjóri nýsköpunar og tækniþróunar hjá Rannís, segist hafa átt von á ívið fleiri umsóknum. „Það voru margir sem höfðu samband eftir að umsóknarfresturinn rann út og sögðust bara hafa misst af þessu,“ segir hann til skýringar. Í ár virðist margir ætla að bíða fram á síðustu stundu að sækja um endurgreiðslur, en Sigurður segist þó eiga von á fleiri umsóknum nú. Alþingi samþykkti umrætt frumvarp fjármálaráðherra 2009, en það stóðst í fyrsta kasti ekki skoðun ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Eftir umfjöllun ESA var lögunum breytt þannig að eðli endurgreiðslnanna breyttist en upphæðirnar hækkuðu á móti. - kóþ
Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira