Piparúða sprautað inni á Kaffibarnum 20. ágúst 2011 08:00 óvenjulegt atvik Piparúða var sprautað inni á skemmtistaðnum Kaffibarnum síðasta fimmtudagskvöld. Gestir fundu fyrir nokkrum óþægindum. fréttablaðið/pjetur Piparúða var sprautað inni á skemmtistaðnum Kaffibarnum nú á fimmtudagskvöld með þeim afleiðingum að nokkrir gestir fengu ertingu í háls og augu. Samkvæmt starfsmanni Kaffibarsins var atvikið þó ekki alvarlegt og engan sakaði. Margir voru á Kaffibarnum þetta kvöld og var danski plötusnúðurinn Djuna Barnes að þeyta skífum þegar atvikið átti sér stað. Að sögn starfsmanna staðarins olli þetta svolitlum óþægindum hjá þeim er stóðu næst útidyrunum en annars hafi þetta gengið yfir á stuttum tíma og gestir haldið áfram að skemmta sér. Einn starfsmaður Kaffibarsins hafði svo á orði að atvikið væri vissulega óvenjulegt en að margt skrítnara en þetta gerðist í næturlífinu. Talið er að sömu aðilar hafi verið að verki á Kaffibarnum og á Laugavegi en piparúða var sprautað framan í vegfaranda sama kvöld. Vísir greindi frá því að maðurinn hefði verið á gangi þegar hópur manna hefði komið að honum. Einn úr hópnum hefði sprautað úðanum í andlit mannsins og svo hefði hópurinn haldið á brott. Lögregla mætti á staðinn og leitaði að mönnunum en sú leit bar engan árangur. - sm Fréttir Tengdar fréttir Heimspressan fylgist með opnun Hörpu Blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims eru staddir í Reykjavík til að fylgjast með því þegar glerhjúpur Hörpunnar verður lýstur upp. 20. ágúst 2011 08:30 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Sjá meira
Piparúða var sprautað inni á skemmtistaðnum Kaffibarnum nú á fimmtudagskvöld með þeim afleiðingum að nokkrir gestir fengu ertingu í háls og augu. Samkvæmt starfsmanni Kaffibarsins var atvikið þó ekki alvarlegt og engan sakaði. Margir voru á Kaffibarnum þetta kvöld og var danski plötusnúðurinn Djuna Barnes að þeyta skífum þegar atvikið átti sér stað. Að sögn starfsmanna staðarins olli þetta svolitlum óþægindum hjá þeim er stóðu næst útidyrunum en annars hafi þetta gengið yfir á stuttum tíma og gestir haldið áfram að skemmta sér. Einn starfsmaður Kaffibarsins hafði svo á orði að atvikið væri vissulega óvenjulegt en að margt skrítnara en þetta gerðist í næturlífinu. Talið er að sömu aðilar hafi verið að verki á Kaffibarnum og á Laugavegi en piparúða var sprautað framan í vegfaranda sama kvöld. Vísir greindi frá því að maðurinn hefði verið á gangi þegar hópur manna hefði komið að honum. Einn úr hópnum hefði sprautað úðanum í andlit mannsins og svo hefði hópurinn haldið á brott. Lögregla mætti á staðinn og leitaði að mönnunum en sú leit bar engan árangur. - sm
Fréttir Tengdar fréttir Heimspressan fylgist með opnun Hörpu Blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims eru staddir í Reykjavík til að fylgjast með því þegar glerhjúpur Hörpunnar verður lýstur upp. 20. ágúst 2011 08:30 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Sjá meira
Heimspressan fylgist með opnun Hörpu Blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims eru staddir í Reykjavík til að fylgjast með því þegar glerhjúpur Hörpunnar verður lýstur upp. 20. ágúst 2011 08:30