Flugmenn boða strax aðgerðir 16. júlí 2011 09:00 Flugvél frá Icelandair Fella þurfti niður næstum 20 ferðir í júní vegna aðgerða flugmanna. Síðdegis í gær slitnaði upp úr viðræðum flugmanna og Icelandair. Flugmenn félagsins hafa boðað ótímabundið yfirvinnubann á þriðjudaginn kemur, hafi samningar ekki tekist þá. Samtök ferðaþjónustunnar segja það vekja furðu að flugmenn boði nú yfirvinnubann á nýjan leik. „Það er háönn í greininni og það eru allir að leggjast á eitt við að halda uppi umferð um Suðurland vegna náttúruhamfara. Menn trúa ekki að flugmönnum sé alvara,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. Flugmenn lýsa hins vegar fyrir sitt leyti furðu sinni á yfirlýsingu Samtaka ferðaþjónustunnar. Þeir segjast ekki vera að fara í verkfall heldur yfirvinnubann, sem þýði að þeir hlýða ekki kalli ef reynt er að fá þá í vinnu á frívöktum. Guðjón Arngrímsson, fjölmiðlafulltrúi Icelandair, segist vonast til þess að menn taki upp þráðinn og nái saman áður en yfirvinnubannið hefst. „En ef af aðgerðum verður er ljóst að það mun trufla flug.“ Flugmenn felldu í atkvæðagreiðslu kjarasamning, sem gerður var í lok júní eftir langar og harðar deilur. - gb Fréttir Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefa góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Sjá meira
Síðdegis í gær slitnaði upp úr viðræðum flugmanna og Icelandair. Flugmenn félagsins hafa boðað ótímabundið yfirvinnubann á þriðjudaginn kemur, hafi samningar ekki tekist þá. Samtök ferðaþjónustunnar segja það vekja furðu að flugmenn boði nú yfirvinnubann á nýjan leik. „Það er háönn í greininni og það eru allir að leggjast á eitt við að halda uppi umferð um Suðurland vegna náttúruhamfara. Menn trúa ekki að flugmönnum sé alvara,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. Flugmenn lýsa hins vegar fyrir sitt leyti furðu sinni á yfirlýsingu Samtaka ferðaþjónustunnar. Þeir segjast ekki vera að fara í verkfall heldur yfirvinnubann, sem þýði að þeir hlýða ekki kalli ef reynt er að fá þá í vinnu á frívöktum. Guðjón Arngrímsson, fjölmiðlafulltrúi Icelandair, segist vonast til þess að menn taki upp þráðinn og nái saman áður en yfirvinnubannið hefst. „En ef af aðgerðum verður er ljóst að það mun trufla flug.“ Flugmenn felldu í atkvæðagreiðslu kjarasamning, sem gerður var í lok júní eftir langar og harðar deilur. - gb
Fréttir Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefa góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Sjá meira