Á ferð um Köben 19. maí 2011 21:00 Sigrún Gísladóttir. Fréttablaðið/Vilhelm Sigrún Gísladóttir, sem búsett var í Kaupmannahöfn um árabil, hefur gefið út bók um borgina, Kaupmannahöfn – Í máli og myndum. „Þegar ég bjó í Kaupmannahöfn byrjaði ég af tilviljun að taka hópa í göngu um borgina," segir Sigrún, sem í framhaldinu fékk meiri áhuga á Kaupmannahöfn. Hún segir að bókin sé að hluta til byggð á gögnunum. „Ég flétta saman staðreyndum sem fólk sér og sögunni aftur í miðaldir. Ég tek það sem mér finnst áhugaverðast, ekki síst fyrir Íslendinga." Að sögn Sigrúnar byrjar hún á að kynna fólki hvernig það kemst til borgarinnar en tekur síðan miðkjarna hennar fyrir. „Ég segi fólki frá ráðhúsinu og því sem þar er um kring. Svo fer ég um elsta hluta borgarinnar í háskólahverfinu en þar lifðu og störfuðu okkar frægu menn," segir Sigrún. „Ég fer yfir að Sívalaturni, á Strikið og að Kóngsins Nýjatorgi. Ég fjalla um Norðurbryggju, Christianshavn og Amalienborg þar sem höllin er. Ég fer líka yfir að Jónshúsi og geri því góð skil," upplýsir Sigrún og bætir við að einnig fari hún lengra í burtu þar sem hægt sé að finna eitthvað fyrir barnafjölskyldur. martaf@frettabladid.is Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sigrún Gísladóttir, sem búsett var í Kaupmannahöfn um árabil, hefur gefið út bók um borgina, Kaupmannahöfn – Í máli og myndum. „Þegar ég bjó í Kaupmannahöfn byrjaði ég af tilviljun að taka hópa í göngu um borgina," segir Sigrún, sem í framhaldinu fékk meiri áhuga á Kaupmannahöfn. Hún segir að bókin sé að hluta til byggð á gögnunum. „Ég flétta saman staðreyndum sem fólk sér og sögunni aftur í miðaldir. Ég tek það sem mér finnst áhugaverðast, ekki síst fyrir Íslendinga." Að sögn Sigrúnar byrjar hún á að kynna fólki hvernig það kemst til borgarinnar en tekur síðan miðkjarna hennar fyrir. „Ég segi fólki frá ráðhúsinu og því sem þar er um kring. Svo fer ég um elsta hluta borgarinnar í háskólahverfinu en þar lifðu og störfuðu okkar frægu menn," segir Sigrún. „Ég fer yfir að Sívalaturni, á Strikið og að Kóngsins Nýjatorgi. Ég fjalla um Norðurbryggju, Christianshavn og Amalienborg þar sem höllin er. Ég fer líka yfir að Jónshúsi og geri því góð skil," upplýsir Sigrún og bætir við að einnig fari hún lengra í burtu þar sem hægt sé að finna eitthvað fyrir barnafjölskyldur. martaf@frettabladid.is
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira