Finnar styðja björgunarsjóð ESB 13. maí 2011 00:00 Styrkir evruna Framkvæmdastjórn ESB fagnaði í gær ákvörðun Finna, og sagði hana verða til þess að tryggja fjárhagslegan stöðugleika í Evrópu og Finnlandi. nordicphotos/getty Nú er líklegt orðið að Finnar styðji aðgerðir ESB um að veita portúgölskum stjórnvöldum lán til að bregðast við fjárhagsvandræðum sínum. Þrír af fjórum stærstu flokkum Finna eru orðnir ásáttir um að taka þátt í því. Svokallaðir Sannir Finnar, flokkur efasemdamanna um Evrópusambandið, tilkynntu í gær að þeir hefðu dregið sig út úr stjórnarmyndunarviðræðum vegna þessa. Sönnum Finnum skaut upp á stjörnuhimininn í þingkosningunum í síðasta mánuði og urðu óvænt þriðji stærsti flokkurinn. Jyrki Katainen, væntanlegur forsætisráðherra Finna úr Samstöðuflokki, segir að samkomulagið um stuðninginn feli í sér að Portúgölum verði sett strangari skilyrði fyrir lánveitingunni. „Sem ábyrg Evrópuþjóð vinnum við saman í þessari kreppu," segir hann. Neyðarláninu, upp á 78 milljarða evra, hefur þegar verið heitið Portúgölum af ESB og AGS, en öll sautján evrulöndin hafa neitunarvald yfir aðgerðunum, þar á meðal Finnar. Timo Suoini, leiðtogi Sannra Finna, er ósáttur við framvinduna. „Það hefði verið gaman að vera í ríkisstjórn. Þetta var erfið ákvörðun," segir hann. - kóþ Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Nú er líklegt orðið að Finnar styðji aðgerðir ESB um að veita portúgölskum stjórnvöldum lán til að bregðast við fjárhagsvandræðum sínum. Þrír af fjórum stærstu flokkum Finna eru orðnir ásáttir um að taka þátt í því. Svokallaðir Sannir Finnar, flokkur efasemdamanna um Evrópusambandið, tilkynntu í gær að þeir hefðu dregið sig út úr stjórnarmyndunarviðræðum vegna þessa. Sönnum Finnum skaut upp á stjörnuhimininn í þingkosningunum í síðasta mánuði og urðu óvænt þriðji stærsti flokkurinn. Jyrki Katainen, væntanlegur forsætisráðherra Finna úr Samstöðuflokki, segir að samkomulagið um stuðninginn feli í sér að Portúgölum verði sett strangari skilyrði fyrir lánveitingunni. „Sem ábyrg Evrópuþjóð vinnum við saman í þessari kreppu," segir hann. Neyðarláninu, upp á 78 milljarða evra, hefur þegar verið heitið Portúgölum af ESB og AGS, en öll sautján evrulöndin hafa neitunarvald yfir aðgerðunum, þar á meðal Finnar. Timo Suoini, leiðtogi Sannra Finna, er ósáttur við framvinduna. „Það hefði verið gaman að vera í ríkisstjórn. Þetta var erfið ákvörðun," segir hann. - kóþ
Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent