Laun hækka um átta prósent 20. apríl 2011 06:00 samtök atvinnulífsins Samið var um þriggja ára kjarasamning SA og fimm verkalýðsfélaga vegna Elkem í gær. fréttablaðið/gva Nýr kjarasamningur Samtaka atvinnulífsins (SA) og verkalýðsfélaganna vegna Elkem var undirritaður í gærmorgun. Samningurinn gildir til þriggja ára. Laun starfsmanna félaganna geta samtals hækkað um tæp 8 prósent á þessu ári, að teknu tilliti til desember- og orlofsuppbóta, og um 14,7 prósent á samningstímanum, ef sami árangur næst í bónusmálum og síðustu ár. Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) lagði til á mánudag að gerður yrði kjarasamningur til þriggja ára. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að samningurinn sé afturvirkur og því munu starfsmenn fá greitt frá 1. janúar 2011. Einnig hafi verið ákveðið að greiða starfsmönnum ein föst mánaðarlaun aukalega, vegna góðrar afkomu fyrirtækisins. Kjarasamningurinn gildir um störf félagsbundinna starfsmanna hjá Elkem Ísland ehf. og er svonefndur vinnustaðarsamningur milli SA, fyrir hönd fyrirtækisins, og fimm verkalýðsfélaga. Samkvæmt vinnulöggjöfinni ber öllum félagsmönnum að greiða atkvæði um breytingar á kjarasamningnum. Í samningnum, sem gildir til 31. janúar 2014, felast almennar launahækkanir upp á 4 prósent á þessu ári, 3,3 prósent árið 2012 og 3 prósent árið 2013. Auk þess eru gerðar þrjár breytingar á bónuskerfinu. Bónushámarkið var áður samtals 10 prósent, en samið var um hámark samtals 13,5 prósent. - sv Fréttir Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Sjá meira
Nýr kjarasamningur Samtaka atvinnulífsins (SA) og verkalýðsfélaganna vegna Elkem var undirritaður í gærmorgun. Samningurinn gildir til þriggja ára. Laun starfsmanna félaganna geta samtals hækkað um tæp 8 prósent á þessu ári, að teknu tilliti til desember- og orlofsuppbóta, og um 14,7 prósent á samningstímanum, ef sami árangur næst í bónusmálum og síðustu ár. Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) lagði til á mánudag að gerður yrði kjarasamningur til þriggja ára. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að samningurinn sé afturvirkur og því munu starfsmenn fá greitt frá 1. janúar 2011. Einnig hafi verið ákveðið að greiða starfsmönnum ein föst mánaðarlaun aukalega, vegna góðrar afkomu fyrirtækisins. Kjarasamningurinn gildir um störf félagsbundinna starfsmanna hjá Elkem Ísland ehf. og er svonefndur vinnustaðarsamningur milli SA, fyrir hönd fyrirtækisins, og fimm verkalýðsfélaga. Samkvæmt vinnulöggjöfinni ber öllum félagsmönnum að greiða atkvæði um breytingar á kjarasamningnum. Í samningnum, sem gildir til 31. janúar 2014, felast almennar launahækkanir upp á 4 prósent á þessu ári, 3,3 prósent árið 2012 og 3 prósent árið 2013. Auk þess eru gerðar þrjár breytingar á bónuskerfinu. Bónushámarkið var áður samtals 10 prósent, en samið var um hámark samtals 13,5 prósent. - sv
Fréttir Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Sjá meira