Veiðikortsbæklingurinn kominn á vefinn Karl Lúðvíksson skrifar 12. desember 2011 14:00 Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð. Stangveiði Mest lesið Flókadalsá að fyllast af bleikju Veiði Lokatalan úr Nesi í Aðaldal er 370 laxar Veiði Hróarslækur kominn yfir 100 laxa Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Ekki bara smálaxar í Langá Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Veiðitímanum að ljúka í vötnunum Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Það eru stórir fiskar í Kleifarvatni Veiði
Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð.
Stangveiði Mest lesið Flókadalsá að fyllast af bleikju Veiði Lokatalan úr Nesi í Aðaldal er 370 laxar Veiði Hróarslækur kominn yfir 100 laxa Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Ekki bara smálaxar í Langá Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Veiðitímanum að ljúka í vötnunum Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Það eru stórir fiskar í Kleifarvatni Veiði