Veiðikortsbæklingurinn kominn á vefinn Karl Lúðvíksson skrifar 12. desember 2011 14:00 Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð. Stangveiði Mest lesið Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Láttu vöðlurnar endast lengur Veiði 90 sm hrygna við opnun Langár Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði Fínn gangur í Norðlingafljóti Veiði 10 ára veiðigarpur sigurvegari í Hetjuflokknum Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Mok á Zelduna í Eystri Rangá Veiði
Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð.
Stangveiði Mest lesið Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Láttu vöðlurnar endast lengur Veiði 90 sm hrygna við opnun Langár Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði Fínn gangur í Norðlingafljóti Veiði 10 ára veiðigarpur sigurvegari í Hetjuflokknum Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Mok á Zelduna í Eystri Rangá Veiði