Þjálfari Hoffenheim: Gylfi þarf á marki að halda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2011 13:00 Gylfi Þór er hér í leiknum á föstudagskvöldið, fyrir miðju á myndinni. Nordic Photos / Getty Images Gylfa Þór Sigurðssyni hefur ekki enn tekist að skora mark á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni en hann var markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili. Gylfi spilaði fyrstu 80 mínúturnar í 2-0 tapleik gegn Bayer Leverkusen á föstudagskvöldið en það var hans fyrsti leikur síðan í lok október. Hann fékk semsagt ekkert að spila allan nóvembermánuð. Holger Stanislawski sagði í viðtali við Rhein-Neckar Zeitung um helgina að stærsti kostur Gylfa væri að hann gæfist aldrei upp. „Gylfi heldur alltaf áfram. Hann er sú týpa," sagði Stanislawski. „En það sem honum vantar er að skora mark. Hann þarf á því að halda fyrir sjálfan sig." „En hann er mjög einbeittur, kvartar hvorki né kveinar. Hann gefur allt sem hann á. Hann er afar viljugur, bæði á æfingum og í leikjum." Stanislawski hefur aldrei notað Gylfa sem varamann í leikjum Hoffenheim. „Við ákváðum einfaldlega að fara aðra leiðir og nota aðra kosti. En mér líkar mjög vel við hvernig hann hefur tekist á við þetta. Viðhorf hans er mjög gott og það finnst okkur afar jákvætt." Gylfi fékk að spila á föstudaginn þar sem að tveimur leikmönnum var vikið úr leikmannahópnum í síðustu viku fyrir að mæta of seint á æfingu. Hvort að Gylfi heldur sæti sínu í byrjunarliðinu fyrir næsta leik liðsins er óvíst en Stanislawski vildi ekkert segja um það. Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Gylfa Þór Sigurðssyni hefur ekki enn tekist að skora mark á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni en hann var markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili. Gylfi spilaði fyrstu 80 mínúturnar í 2-0 tapleik gegn Bayer Leverkusen á föstudagskvöldið en það var hans fyrsti leikur síðan í lok október. Hann fékk semsagt ekkert að spila allan nóvembermánuð. Holger Stanislawski sagði í viðtali við Rhein-Neckar Zeitung um helgina að stærsti kostur Gylfa væri að hann gæfist aldrei upp. „Gylfi heldur alltaf áfram. Hann er sú týpa," sagði Stanislawski. „En það sem honum vantar er að skora mark. Hann þarf á því að halda fyrir sjálfan sig." „En hann er mjög einbeittur, kvartar hvorki né kveinar. Hann gefur allt sem hann á. Hann er afar viljugur, bæði á æfingum og í leikjum." Stanislawski hefur aldrei notað Gylfa sem varamann í leikjum Hoffenheim. „Við ákváðum einfaldlega að fara aðra leiðir og nota aðra kosti. En mér líkar mjög vel við hvernig hann hefur tekist á við þetta. Viðhorf hans er mjög gott og það finnst okkur afar jákvætt." Gylfi fékk að spila á föstudaginn þar sem að tveimur leikmönnum var vikið úr leikmannahópnum í síðustu viku fyrir að mæta of seint á æfingu. Hvort að Gylfi heldur sæti sínu í byrjunarliðinu fyrir næsta leik liðsins er óvíst en Stanislawski vildi ekkert segja um það.
Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira