Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 29. nóvember 2011 09:22 Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. Þetta kemur fram í ávarpi Bjarna Júlíussonar formanns SVFR í ársskýrslu félagsins sem nú er aðgengileg á rafrænu formi hér fyrir neðan. Mun þessi kostur verða kynntur ítarlega fyrir félagsmönnum í komandi söluskrá SVFR sem von er á í næsta mánuði.Það skal ítrekað að eftir sem áður eru veiðihúsin í boði fyrir veiðimenn eftir umræddan tíma Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði
Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. Þetta kemur fram í ávarpi Bjarna Júlíussonar formanns SVFR í ársskýrslu félagsins sem nú er aðgengileg á rafrænu formi hér fyrir neðan. Mun þessi kostur verða kynntur ítarlega fyrir félagsmönnum í komandi söluskrá SVFR sem von er á í næsta mánuði.Það skal ítrekað að eftir sem áður eru veiðihúsin í boði fyrir veiðimenn eftir umræddan tíma
Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði