Nýtt framboð til stjórnar SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 10. nóvember 2011 09:00 Í gærkveldi barst skrifstofu SVFR framboð frá Herði Birgi Hafsteinssyni félaga nr. 2127 til stjórnar á aðalfundi félagsins þann 26. nóvember. Áður höfðu sitjandi stjórnarmenn, þeir Árni Friðleifsson, Bernhard A. Petersen og Hilmar Jónsson gefið kost á sér og því ljóst að það verður stjórnarkjör á komandi aðalfundi. Fram eru komnir fjórir einstaklingar en aðeins þrjú sæti eru í boði fyrir utan formannssætið þar sem Bjarni Júlíusson gefur kost á sér til endurkjörs. Samkvæmt lögum félagsins ber að skila inn framboðum til skrifstofu eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund, og rennur framboðsfrestur því út á hádegi næstkomandi laugardag, þann 12. nóvember. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði
Í gærkveldi barst skrifstofu SVFR framboð frá Herði Birgi Hafsteinssyni félaga nr. 2127 til stjórnar á aðalfundi félagsins þann 26. nóvember. Áður höfðu sitjandi stjórnarmenn, þeir Árni Friðleifsson, Bernhard A. Petersen og Hilmar Jónsson gefið kost á sér og því ljóst að það verður stjórnarkjör á komandi aðalfundi. Fram eru komnir fjórir einstaklingar en aðeins þrjú sæti eru í boði fyrir utan formannssætið þar sem Bjarni Júlíusson gefur kost á sér til endurkjörs. Samkvæmt lögum félagsins ber að skila inn framboðum til skrifstofu eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund, og rennur framboðsfrestur því út á hádegi næstkomandi laugardag, þann 12. nóvember. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði