Lokatölur úr ánum og vangaveltur Af Vötn og Veiði skrifar 10. nóvember 2011 09:03 Lax stekkur í Sjávarfossi í Elliðaánum Mynd: Heimir Óskarsson Eins og fram hefur komið þá var laxasumarið 2011 það sjötta besta frá upphafi skráninga skv bráðabirgðatölum frá VMSt. VoV hefur tekið saman allar þær lokatölur sem komist hefur verið yfir. Ekki tæmandi listi, en hér kennir margra grasa. Hér að neðan er listi yfir flestar laxveiðiár landsins, ekki þó allar, en þessar tölur gefa góða hugmynd um gang mála. VMSt segir bráðabirgðatölu vera 53.200 laxa sem er 19 prósent minna en í fyrra, er 74.961 lax veiddist, en samt er þetta sjötta besta veiðisumarið. Því er varla hægt að segja annað en að um fínasta laxasumar hafi verið að ræða þó að landsins gæðum hafi verið misskipt að venju. Listinn í heild sinni er hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4076 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Sogið Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði
Eins og fram hefur komið þá var laxasumarið 2011 það sjötta besta frá upphafi skráninga skv bráðabirgðatölum frá VMSt. VoV hefur tekið saman allar þær lokatölur sem komist hefur verið yfir. Ekki tæmandi listi, en hér kennir margra grasa. Hér að neðan er listi yfir flestar laxveiðiár landsins, ekki þó allar, en þessar tölur gefa góða hugmynd um gang mála. VMSt segir bráðabirgðatölu vera 53.200 laxa sem er 19 prósent minna en í fyrra, er 74.961 lax veiddist, en samt er þetta sjötta besta veiðisumarið. Því er varla hægt að segja annað en að um fínasta laxasumar hafi verið að ræða þó að landsins gæðum hafi verið misskipt að venju. Listinn í heild sinni er hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4076 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Sogið Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði