Steyptar borðplötur vinsælar núna Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður skrifar 14. nóvember 2011 09:52 Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka. Steypan hefur verið notuð í ýmislegt en upp á síðkastið eru steyptar borðplötur áberandi mikið notaðar eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Þetta er venjuleg steypa sem er steypt í mót eftir þörfum og er svo pússuð upp. Ef fólk er ekki alveg að fíla þetta hráa útlit er hægt að bæta lit út í steypuna. Þá má útfæra sniðuga lausn sem felst í því að sett er 2 – 3 mm steypuáferð á nánast hvað sem er og í nánast hvaða lit sem er. Þá er litnum blandað út í steypuna. Þannig má útfæra útlit steypunnar en sleppa við þunga hennar. Sjá útfærsluna hér.Facebooksíða Sæbjargar - Saja Interior Design Tengdar fréttir Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07 Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15 Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20 Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka. Steypan hefur verið notuð í ýmislegt en upp á síðkastið eru steyptar borðplötur áberandi mikið notaðar eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Þetta er venjuleg steypa sem er steypt í mót eftir þörfum og er svo pússuð upp. Ef fólk er ekki alveg að fíla þetta hráa útlit er hægt að bæta lit út í steypuna. Þá má útfæra sniðuga lausn sem felst í því að sett er 2 – 3 mm steypuáferð á nánast hvað sem er og í nánast hvaða lit sem er. Þá er litnum blandað út í steypuna. Þannig má útfæra útlit steypunnar en sleppa við þunga hennar. Sjá útfærsluna hér.Facebooksíða Sæbjargar - Saja Interior Design
Tengdar fréttir Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07 Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15 Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20 Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07
Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15
Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20
Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49